561/2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (Daníel Reynisson aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Elías Kristjánsson lögmaður)

Kærumál. Farbann

525/2020

Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, settur saksóknari)
gegn
Heiðari Má Sigurlaugarsyni (Gunnhildur Pétursdóttir lögmaður), (Inga Lillý Brynjólfsdóttir, lögmaður einkaréttarkröfuhafa)

Hótun. Miskabætur. Skilorð

672/2020

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
Davíð Nikulássyni (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Fíkniefnalagabrot. Vopnalagabrot. Þjófnaður. Hótanir. Brot gegn lögreglulögum. Gripdeild. Eignaspjöll. Skilorðsrof. Hegningarauki. Skilorð. Upptaka. Einkaréttarkrafa. Skaðabætur. Refsiákvörðun

185/2020

Þorsteinn Ragnar Leifsson (Andrés Már Magnússon lögmaður)
gegn
Swanhild Ylfu K. R. Leifsdóttur (Stefán Ólafsson lögmaður)

Landamerki

730/2020

Ákæruvaldið (Jón H. B. Snorrason saksóknari)
gegn
Sigríði Guðnadóttur (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)

Refsiákvörðun. Þjófnaður. Tilraun til þjófnaðar. Nytjastuldur. Hylming. Fjársvik. Skjalabrot. Húsbrot. Tollalagabrot. Ávana- og fíkniefni. Umferðarlagabrot. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Akstur undir áhrifum lyfja. Hættubrot. Ökuréttarsvipting. Upptaka

119/2021

A (Oddgeir Einarsson lögmaður)
gegn
B (Ólafur Örn Svansson lögmaður)

Börn. Lögheimili. Umgengni. Meðlag

430/2020

Ákæruvaldið (Óli Ingi Ólason saksóknari)
gegn
X (Guðbrandur Jóhannesson lögmaður)

Líkamsárás. Sönnun. Skilorð. Frávísunarkröfu hafnað

280/2020

Vátryggingafélag Íslands hf. (Svanhvít Axelsdóttir lögmaður)
gegn
A (Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður)

Líkamstjón. Slysatrygging. Vátryggingarsamningur. Lögskýring. Tilkynning

423/2020

Ákæruvaldið (Jón H. B. Snorrason saksóknari)
gegn
X (Guðmundur St. Ragnarsson lögmaður), (Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður einkaréttarkröfuhafa)

Hótanir. Umferðarlagabrot. Fíkniefnalagabrot. Sérstaklega hættuleg líkamsárás

502/2021

Magnea Valdimarsdóttir (Friðbjörn Eiríkur Garðarsson lögmaður)
gegn
Valdimari Þ. Valdimarssyni (Jóhannes S. Ólafsson lögmaður)

Kærumál. Nauðungarsala. Sameign. Úrskurður héraðsdóms felldur úr gildi

548/2021

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Lína Ágústsdóttir aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Ingi Freyr Ágústsson lögmaður)

Kærumál. Haldlagning. Leit. Lögjöfnun

358/2021

Björgólfur Thor Björgólfsson (Reimar Pétursson lögmaður)
gegn
Málsóknarfélagi hluthafa Landsbanka Íslands (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)

Kærumál. Skýrslugjöf. Vitni. Aðilaskýrsla