638/2021

Hermann Ottósson (Gísli Guðni Hall lögmaður)
gegn
Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (Þórey S. Þórðardóttir lögmaður)

Lífeyrisréttur. Lögskýring. Sératkvæði

687/2021

A (Sveinbjörn Claessen lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður, Sonja H. Berndsen lögmaður, 2. prófmál)

Líkamstjón. Kjarasamningur. Slysatrygging. Skaðabætur. Gjafsókn

718/2021

Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari)
gegn
Guðrúnu Döddu Ásmundardóttur (Eva Dís Pálmadóttir lögmaður) (Guðmundur St. Ragnarsson réttargæslumaður)

Kynferðisleg áreitni. Miskabætur. Sakarkostnaður. Skilorð

410/2021

A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður)
gegn
Vátryggingafélagi Íslands hf., dánarbúi C og B (Svanhvít Axelsdóttir lögmaður))

Miskabætur. Stórkostlegt gáleysi

220/2021

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari)
gegn
X, Ö ehf., XX ehf., YY ehf. og ÆÆ ehf. (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður), Y, ZZ ehf. og ÞÞ ehf. (Jóhann Karl Hermannsson lögmaður) og Z (Jón Egilsson lögmaður, Kristján Gunnar Valdimarsson lögmaður, 3. prófmál)

Skattalög. Álag. Ákæra. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Peningaþvætti. Bókhaldsbrot. Virðisaukaskattur. Frávísun frá héraðsdómi að hluta

758/2021

Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari)
gegn
Jóni Baldvini Hannibalssyni (Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður) (Inga Lillý Brynjólfsdóttir réttargæslumaður)

Kynferðisleg áreitni. Sönnun. Refsilögsaga. Hegningarauki. Skilorð

14/2022

Ákæruvaldið (Guðrún Sveinsdóttir saksóknari)
gegn
X (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður)

Líkamsárás. Hótanir. Sönnun. Sýkna

629/2021

A (Ólafur Rúnar Ólafsson lögmaður)
gegn
B og C (Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður, Júlí Ósk Antonsdóttir lögmaður, 3. prófmál)

Málamyndagerningur. Aðildarskortur

559/2021

A og Öryrkjabandalag Íslands (Flóki Ásgeirsson lögmaður)
gegn
Tryggingastofnun ríkisins (Eiríkur Áki Eggertsson lögmaður)

Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Félagsleg aðstoð. Jafnræðisregla

509/2022

A (Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður, Kristrún Elsa Harðardóttir lögmaður, 2. prófmál)
gegn
B (Helgi Birgisson lögmaður)

Börn. Lögheimili. Umgengni

762/2021

Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari)
gegn
X (Guðmundur St. Ragnarsson lögmaður)

Umferðarlagabrot. Ölvunarakstur. Sönnun. Sýkna

740/2022

Héraðssaksóknari (Anna Barbara Andradóttir aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Ólafur Örn Svansson lögmaður)

Kærumál. Gæsluvarðhald. 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008