LANDSRÉTTUR Úrskurður miðvikudaginn 9. júní 2021. Mál nr. 345/2021 : A (Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður ) gegn barnaverndarnefnd Reykjavíkur ( Theodór Kjartansson lögmaður) Lykilorð Kærumál. Vistun barns. Gjafsókn. Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms þar sem staðfestur var úrskurður BR um vistun barna A, C og D, utan heimilis í tvo mánuði og jafnframt fallist á kröfu BR um vistun barnanna utan heimilis í tvo mánuði til viðbótar eða samtals í fjóra mánuði frá 13. aprí l 2021. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson , Eiríkur Jónsson og Ragnheiður Harðardóttir kveða upp úrskurð í máli þessu. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Sóknaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 21. maí 2021 . Greinargerð varnaraðila barst réttinum 4. júní 2021. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 17. maí 2021 í málinu nr. U - /2021 þar sem staðfestur var úrskurður varnaraðila 13. apríl 2021 um að börn varnaraðila, B og C , skyldu vistuð á heimili á vegum varnaraðila í tvo mánuði og jafnframt fallist á kröfu varnaraðila um vistun barnanna utan heimilis sóknaraðila í tvo mánuði til viðbótar eða samtals í fjóra mánuði frá 13. apríl 2021 að telja. Kæruheimild er í 1 . mgr. 64 . gr. barnaverndarlaga nr. 80 /2002 . 2 Sóknaraðili krefst þess að hafnað verði kröfu varnaraðila um vistun barnanna B og C utan heimilis hennar í fjóra mánuði frá 13. apríl 2021 að telja. Þá krefst sóknaraðili kærumálskostnaðar, eins og málið væri eigi gjafsóknarmál, og málskostnaðar í héraði. 3 Varnaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Niðurstaða 4 Með hinum kærða úrskurði var staðfestur úrskurður varnaraðila, barnaverndarnefndar Reykjavíkur, 13. apríl síðastliðinn um að börn sóknaraðila, A , B ára og C ára, verði vistuð á heimili á vegum nefndarinnar í tvo mánuði, sbr. b - lið 1. mgr. 27. gr. barnaverndarlaga. Jafnframt var fallist á kröfu varnaraðila um vistun barnanna utan 2 heimilis sóknaraðila í tvo mánuði til viðbótar, það er til 13. ágúst, sbr. 1. mgr. 28. gr. barnaverndarlaga. Fyrir liggur að börnin hafa dvalið á heimili föður síns frá 27. febrúar síðastli ðnum en sóknaraðili dvelur nú í svokallaðri greiningar - og leiðbeiningarvistun á heimili á vegum varnaraðila ásamt yngsta barni sínu. Þá hefur ára dóttir sóknaraðila verið vistuð utan heimilis fyrir tilhlutan varnaraðila og dvelur hún á heimili föður s íns. Mál sóknaraðila vegna þessara ráðstafana eru rekin samhliða máli þessu. 5 Málsatvik eru ítarlega rakin í hinum kærða úrskurði. Eins og þar kemur fram liggur fyrir áætlun Barnaverndar Reykjavíkur 5. maí síðastliðinn um meðferð máls samkvæmt 23. gr. barnaverndarlaga vegna barnanna. Þar kemur fram að mikilvægt sé talið að aðstæður barnanna séu tryggðar með vistun utan heimilis á meðan sóknaraðili og sambýlismaður hennar vinni að bættum uppeldisaðstæðum þeirra í sinni u msjá. Það séu ekki hagsmunir barnanna að vera í umsjá sóknaraðila og sambýlismanns hennar meðan á þeirri vegferð stendur. Þá sé talið nauðsynlegt að sóknaraðili og sambýlismaður hennar undirgangist að nýju forsjárhæfnismat. Var talið að vistun barnanna uta n heimilis þyrfti að vara að lágmarki í fjóra mánuði til þess að raunhæft væri að ætla að uppeldisaðstæður þeirra tækju jákvæðum breytingum til frambúðar. 6 Í 27. og 28. gr. barnaverndarlaga er mælt fyrir um heimild til tímabundinnar vistunar barns utan heim ilis. Í greinargerð varnaraðila til Landsréttar er áréttað að markmið þeirra tímabundnu ráðstafana sem mál þetta varðar sé að sóknaraðili fái umsjá barnanna á ný þegar þeim lýkur en eins og fram kemur í framangreindri áætlun um meðferð máls miða þær að því að styrkja sóknaraðila í uppeldishlutverki sínu og tryggja að aðstæður barnanna á heimili hennar batni til frambúðar. 7 Að þessu gættu en að öðru leyti með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar verður hann staðfestur. 8 Kærumálskostnaður fellur niður. Um gjafsóknarkostnað sóknaraðila fyrir Landsrétti fer eins og greinir í úrskurðarorði. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur. Kærumálskostnaður fellur niður. Allur gjafsóknarkostnaður sóknaraðila , A , fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin þóknun lögmanns hennar, Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, 350.000 krónur. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur, mánudaginn 17. maí 2021 Þetta mál, sem var tekið til úrskurðar 10. maí sl., barst dóminum 19. apríl sl. með kæru sóknaraðila, A, [...], Reyk javík. Í kær unni krefst sóknaraðili þess að sá úrskurður varnar aðila, 3 barnaverndarnefndar Reykja víkur, dag settur 13. apríl sl., að vista börn hennar, B og C, utan heim ilis í allt að tvo mán uði verði felldur úr gildi. Hún krefst þess til vara að vistu nar tím inn verði styttur. Hún hafnar því jafn framt að börnin verði vistuð utan heimilis í sam tals fjóra mánuði. Enn fremur krefst sóknaraðili málskostnaðar úr ríkissjóði eins og málið væri eigi gjaf sóknarmál. Varnaraðili, barnaverndarnefnd Reykjav íkur, krefst þess að staðfestur verði sá úrskurður hennar frá 13. apríl sl. að heimilt sé að vista börnin B og C sem lúti for sjá móður sinnar, A, utan heimilis hennar í tvo mán uði, talið frá 13. apríl sl., sbr. b - lið. 1. mgr. 27. gr. barna verndar laga n r. 80/2002. Varnaraðili krefst þess einnig að dómurinn úrskurði að börnin verði vistuð utan heimilis sóknaraðila í samtals fjóra mánuði, til 13. ágúst 2021, sbr. 1. mgr. 28. gr. barna verndarlaga nr. 80/2002. Varnaraðili krefst ekki málskostnaðar. Málsatvik Með heimild í b - lið 1. mgr. 27. gr. barnaverndarlaga kvað varnaraðili upp þann úrskurð 13. apríl 2021 að börn sóknaraðila B og C skyldu vistuð á heimili á vegum varnaraðila í allt að tvo mánuði talið frá sama degi. Með bókun var borgar lög mann i falið að gera þá kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að vistun barnanna utan heim ilis sóknaraðila stæði til 13. ágúst 2021, sbr. 1. mgr. 28. gr. barnaverndarlaga. með búð með F, föður E. Hún neytti vímuefna á árum áður og fór í meðferð maí 2019. Sókn ar aðili hefur verið í eftirliti hjá geð hjá sóknaraðila en dvelja viku í senn hjá hvoru foreldra sinna. B og C hafa nú dvalið hjá föður sínum frá 27. febrúar sl. en faðir þeirra sótti þau þá á heimili sóknaraðila. höfðu engin afskipti af henni og börnum hennar fyrr en um áramót 2018 og 2019. Þá hafði hún búið í nokkra mánuði með núverandi sambýlismanni sínum og hafði fallið á bindindi í október 2018. Í apríl 2019 samþykkti hún vistun barnanna utan heimilis í þrjá mánuði og voru börnin þá hjá feðrum sínum. Í júní sama ár sam þykkti hún vistun þeirra utan heimilis allt til 2. október. Hún og sambýlismaður hennar fóru í með ferð á því tímabili og var það, eins og áður segir, sjötta meðferð hennar. Í byrjun okt óber neituðu sóknaraðili og sam býlis maður hennar að rita undir áætlun um meðferð máls. Barnavernd hafði áhyggjur af vel ferð barnanna á heimili sókn araðila og töldu starfs menn öryggi barnanna ekki tryggt á meðan sambýlismaður hennar byggi á heimil inu. Þennan tíma þyrfti til þess að aðlaga börnin að heimilinu og ná sam starfi við sóknar aðila og sambýl is mann hennar. Barnaverndarnefnd úrskurðaði 8 . október 2019 að vista skyldi börnin utan heim ilis móður sinnar til 8. desember sama ár. Sóknaraðili krafðist þess að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi. Héraðsdómur Reykjavíkur hafn aði þeirri kröfu 6. nóv em ber 2019. Barna vernd ar nefnd úrskurðaði 20 . desember 2019 að vista skyldi börnin utan heimilis í tvo mán uði. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti þá ákvörðun 11. febrúar 2020 og féllst á þá kröfu varnaraðila að vistunin skyldi standa samanlagt í sex mánuði til 20. júní 2020. Með úrskurði 27. mars fe lldi Landsréttur þann úrskurð úr gildi og börnin fluttu til móður sinnar. Vorið 2020 var unnið forsjárhæfnismat á sóknaraðila. Í matsgerð dags. 11. maí 2020 kom fram að ekki væri unnt að draga óyggjandi ályktanir af fjöl skyldu tengsla prófi um tengsl hen nar og barnanna. Sóknaraðili hefði haft getu og hæfni til þess að hafa inn sýn í þarfir barna sinna á þeim tíma sem hún hélt bindindi. Samandregið benti mats maður á að for sjár hæfni sóknaraðila stæði og félli með því hvernig henni gengi að hafa stjórn á fíkni sjúkdómi sínum. Forsenda þess að ala upp barn væri að halda bind indi og börn 4 væru ekki beitt ofbeldi eða ofbeldi beitt í návist þeirra. Tækist sóknar aðila að halda sig frá fíkni efnum og tryggja að ofbeldi væri ekki beitt á heimili hennar væri for sjár hæfni hennar góð. Á sama tíma var unnið mat á forsjárhæfni sambýlismanns sóknaraðila. Þar segir meðal annars að tengsl hans við börnin séu ekki mjög djúp en ekki sé ástæða til þess að efa velvilja hans í garð stjúpbarna sinna og hjálpsemi hans við þau. Hann þurfi þó að læra betur að stilla skap sitt. Það væri styrkur hans að vilja börn unum vel en hann hefði þann veikleika að erfitt væri að treysta því að hann héldi bindindi (sinnti edrú mennsku) og að hann stillti skap sitt. Því væri mikilvægt að h ann lærði betur að stjórna hegðun sinni þannig að hvorki börnunum á heimilinu né öðrum stafaði ógn af framkomu hans. [...] Þar væri stjórn á fíknisjúkdómi s ínum. Forsenda þess að ala upp barn væri að vera edrú og að börn væru ekki beitt ofbeldi og því væri ekki beitt í návist þeirra. barn. Því er nánar lýst í máli se m varðar vistun þess drengs á [...] og er rekið sam hliða þessu máli. Barnavernd lagði til 14. október 2020 að málinu yrði lokað hjá henni þrátt fyrir að enn bærust tilkynningar um áhyggjur af börnum sóknaraðila, meðal annars vegna gruns um neyslu á heim ilinu og um heimilisofbeldi. Könnun á efni til kynn inganna gæfi hins vegar ekki tilefni til inngripa eða þvingunarúrræða af hálfu Barna verndar. Að mati Barna verndar vildu sóknaraðili og sambýlismaður hennar ekki þiggja þann stuðning sem Barna vernd bauð . Í byrjun desember 2020 tilkynnti skóli barnanna um áhyggjur af þeim í umsjá móður sinnar. Elsta telpan hefði greint kennara frá því að móðir hennar og sambýlis maður svæfu mikið. Telpan vekti systkini sín, tæki til nesti fyrir þau og kæmi þeim af stað í skól ann. Móðir hennar sofnaði líka alltaf snemma á kvöldin. Þá var barnaverndarmálið opnað að nýju og tímabil könnunar hófst, sbr. 1. mgr. 21. gr. laga nr. 80/2002, með samþykki sóknaraðila og sambýlismanns hennar. Sambýlismaður sóknaraðila var st öðvaður við akstur undir áhrifum ávana - og fíkni efna í október 2020 en tilkynningin barst Barnavernd ekki fyrr en í desember. Hann hafði alllöngu áður misst ökuréttindin. Á Þorláksmessu var hann einnig stöðvaður við akstur undir áhrifum ávana - og fíkniefn a. Í lok árs 2020 viðurkenndi hann í viðtali hjá Barna vernd, þar sem lögmaður hans var við staddur, að hafa fallið í nokkur skipti árið 2020. Samkvæmt upplýsingum frá skóla barnanna hafði C verið niður dreg inn eftir jóla frí hjá sóknaraðila en léttara var yfir drengnum þegar hann var á leið í viku dvöl hjá föður sínum. B segi eldri systur sína taka til nestið og að móðir hennar sofi nema á föstudögum. Kvaðst hún hafa leikið mikið í símanum í jólafríinu hjá mömmu. Starfsmenn Barnaverndar hittu börnin í skólanum 20. janúar 2021. C sagði að honum liði vel hjá pabba og að hann saknaði hans þegar hann væri hjá mömmu. Elsta systir hans vekti hann þegar hann væri hjá mömmu en annars pabbi. Eftir skóla væri hann alltaf að leika í símanum hennar mömmu. Mamma og sambýlismaður hennar rífist stundum. Einu sinni hafi mamma viljað að hringt væri í lögregluna en það hefði ekki verið hægt því sambýlismaður hennar hefði tekið alla símana. B sagði starfsmönnum að það hefði verið gaman hjá mömmu um jólin. Henni liði lík a vel hjá pabba. Hún sakni hans þegar hún er hjá mömmu og öfugt. Hún vakni sjálf á morgnana og mamma hugsi um litla bróður en sé oft mjög þreytt á morgn ana og mamma taki til nestið. Allir á heimilinu séu vinir og enginn rífist. Könnun málsins lauk í lok janúar 2021. Þótt ekki hefðu borist allar þær upp lýs ingar sem óskað hafði verið eftir töldu starfsmenn þær upplýsingar sem þó lægju fyrir veita tilefni til þess að hafa alvarlegar áhyggjur af börnunum í umsjá sóknaraðila og sam býlismanns hennar, meðal annars vegna vímuefnaneyslu sambýlismannsins. Barna vernd taldi mikilvægt að sóknaraðili og sambýlismaður hennar sýndu tafarlaust fram á bættar aðstæður í sinni umsjá og þæðu veittan stuðning. Kæmi í ljós að sóknaraðili tæki ekki ábyrgð á börnum sínum og s ambýlismaður hennar léti ekki af neyslu yrði að bóka málið á meðferðarfundi í því 5 skyni að grípa til frekari aðgerða. Í byrjun febrúar 2020 rituðu sóknaraðili og sambýlismaður hennar undir áætlun um meðferð máls sem skyldi standa til 4. júní nk. Barnaver nd skyldi styðja sambýl is mann inn í að komast í vímu efna meðferð og halda bindindi. Jafnframt skyldi styðja móður í að halda bindindi með aðstoð fag aðila og athuga að fá stuðning inn á heimilið til þess að styðja og efla hana og sam býlis mann hennar í uppeldishlutverki sínu. Elsta telpan, systir B og C, óskaði aftur eftir því að starfsmenn barna verndar kæmu í skólann til þess að ræða við hana sem þeir gerðu 12. febrúar. Þar greindi hún frá erfiðum heim ilis aðstæðum og þeim grun sínum að móðir henna r tæki lyf, kallaði hún þau eiturlyf og lýsti umbúðum þeirra. haldi af því átti hann Starfsmenn barnaverndar fóru á heimili sóknaraðila 15. febrúar sl. Hún kvaðst mjög þreytt, meðal annars vegna þess að litli drengurinn væri þungur og hún slæm í lík am anum. Hún fengi aldrei neinn tíma ein og hefði ekkert stuðningsnet. Í viðtalinu kvaðst hún upp gefin. Sóknaraðila var þá boðið að vista lit la drenginn hjá dag móður hálfan daginn til þess að hún gæti farið til fíkni ráð gjafa og sjúkraþjálfara. Hún taldi sig hafa slæma reynslu af dag mæðrum og hafnaði þessu úrræði. Henni var boðin stuðn ings fjöl skylda fyrir litla drenginn en leist ekki á þá aðstoð. Að morgni laugardags 27. febrúar sl. hafði elsta telpan samband við föður sinn og bað hann að sækja sig. Hún gæti ekki vakið móður sína en öll systkini hennar væru vöknuð þar á meðal litli bróðir r B og C svo og Barnavernd. Feður elstu barnanna tóku þau til sín þennan dag og hafa þau verið hjá þeim síðan. Starfsmaður Barnaverndar kom þá á heimilið svo og lögmaður sóknaraðila. Að höfðu sam ráði við lögmann sinn neitaði sóknaraðili að gefa þvagsýni vegna þess að hún væri brennd af samskiptum sínum við Barnavernd. Sambýlismaður hennar féllst á að gefa munn vatns próf sem gaf hreint svar við öllum efnum sem prófið getur mælt en það mælir einungis neyslu þess dags sem það er tekið. Samdægurs ræddu starfsmenn við B og C. Hún kvaðst ekki skilja af hverju pabbi hefð náð í hana um morguninn. Henni liði vel hjá mömmu og ætti vini í því hverfi sem hún gæti leikið við. Hún hefði reynt að vekja mömmu um morguninn en hún hefði ekki vaknað. C sagði að sér lið i ekki vel hjá mömmu þó að hann vissi ekki af hverju. Honum liði betur hjá pabba. Hann skildi þó ekki af hverju pabbi hefði komið og sótt hann um morguninn. Mamma hefði orðið leið og hann líka. Í þvagsýni sem sambýlismaður sóknaraðila gaf þremur dögum s íðar á fundi hjá Barnavernd 2. ferð lýkur. Á sama tíma mældist einnig meira en 100 n g/ml af tetra hýdró kanna bínól sýru (umbrotsefni kannabisefna) í þvagi sam býlis - manns ins. Sam kvæmt upp lýs ingum frá Rann sókn arstofu í lyfja - og eitur efna fræði sam svarar það magn nýlegri neyslu. r sambýlismaður sóknaraðila í með ferð er hann í suboxone - viðhaldsmeðferð við ópíóða fíkn og mun hafa komið í boðuð við töl í henni. Ekki liggur fyrir hvaða áhrif neysla kannabis hefur á þá meðferð. Heimilislæknir sóknaraðila og barna hennar tilkynnti Barnavernd í byrjun mars sl. að elsta telpan hefði greint lækninum frá aðstæðum á heimili móður sinnar sem lækn ir inn mat sem mikla vanrækslu. Telpan hefði gefist upp og farið af heimilinu og tekið tvö yngri systkini sín með en neyðst til þess að skilja yngsta bróður sinn eftir hjá sókn ar aðila og sambýlismanni hennar. Á svipuðum tíma barst Barnavernd til kynn ing í gegnum 112 þess efnis að mikil kannabislykt bærist út af heimili sóknar aðila. Varnaraðili vísar til þess að á tímabili meðferðaráætlunar hafi starfsmenn Barna verndar reynt að ná sam vinnu við sóknaraðila og sambýlismann hennar sem hafi ekki gengið eftir sem skyldi. Þau tvö hafi þar til nýlega hafnað þeim stuðningi sem lagður var upp með þeim, s.s. stuðningi inn á heimilið til þess að efla þau í uppeldishlutverki sínu, og hafa einvörðungu talið sig í þörf fyrir heima þjón ustu sem aðstoðar 6 þau með þrif. Sókn ar aðili hafi neitað að skila inn þvagprufum þrátt fyrir ít rekaðar beiðnir starfs manna Barna verndar. Sambýlismaður hennar hafi fallið á bind indi tveimur vikum eftir að afeitrun lauk og hafi deild far þe kvæmt upp lýs ingum þaðan, dags. 11. mars 2021. Þá hafi hann ekki ferð þar. Sókn ar aðili hafi aðeins einu sinni mætt til fíkni ráð gjafa en afboðað í tvö skipti. Mál barnanna var tekið fy rir á meðferðarfundi starfsmanna barnaverndar 10. mars 2021. Í bókun fundarins kom fram að miðað við fyrirliggjandi upplýsingar, ítrek aðar tilkynningar um vanrækslu og neyslu á heimilinu, væri tilefni til þess að hafa miklar áhyggjur af velferð barnanna í umsjá sóknaraðila og sambýlismanns hennar. Vímu efna neysla sambýlismannsins hefði verið staðfest og að mati starfsmanna barna verndar væri andleg heilsa sóknaraðila óstöðug. Hún gréti mikið og grunsemdir væru um að hún héldi ekki vímuefnabindindi, því hú n hefði virkað undir áhrifum þegar starfs menn Barna verndar komu á heimilið og vildi ekki taka vímu efna próf. Vegna frásagnar elstu telp unnar höfðu starfs mennirnir áhyggjur af almennri getu sóknaraðila og sam býlis manns hennar til að annast börnin. Í ljósi ótta vegna aðstæðna þeirra á heimilinu, og með til liti til hagmuna þeirra, lögðu starfsmenn til að þau vistuðust utan heimilis í fjóra mán uði. Hinn 15. mars 2021 komu sóknaraðili og sambýlismaður hennar til viðtals hjá Barna vernd og var þeim kyn nt bókun meðferðarfundar, dags. 10. mars sl. Þau voru ekki sam þykk tillögum starfs manna barnaverndar og töldu að meðal hófs hefði ekki verið gætt. Í tölvupósti frá lög manni sóknaraðila og sambýlis manns hennar kom fram að þau vildu fá stuðning inn á hei m ilið í formi tilsjónar og heima þjón - ustu. Þá kom fram að þau myndu vilja vinna eftir fyrir liggj andi með ferð ar áætlun. Aðfarar mál væri til með ferðar hjá Sýslu mann inum á höfuð borgasvæðinu til þess að fá börnin heim til sókn ar aðila en hún hefði sagt að hún ætlaði ekki að ná í börnin til feðra þeirra. Þótt þau hefðu lýst vilja til samstarfs höfn uðu sókn - ar aðili og sam býlis maður hennar 15. mars sl. að und ir gang ast vímu efna próf og vildu ein ungis fara í blóðprufu. Sókn ar aðili og sambýlis maður hennar hafa frá 29. mars sl. þegið stuðn heimilið. Mál barnanna var tekið fyrir á fundi varnaraðila 6. apríl 2021. Fyrir fundinum lá til laga í greinargerð starfsmanna Barnaverndar, dags. 30. mars 2021. Þar segir að út frá fyr irliggjandi upplýsingum, ítrekuðum tilkynningum um van rækslu og neyslu á heim ilinu, sé það mat starfsmanna Barnaverndar að tilefni sé til að hafa miklar áhyggjur af vel ferð barnanna í umsjá sóknaraðila og sambýlismanns hennar. Vímu efna neysla sam býl i smannsins hafi verið staðfest auk þess sem sóknaraðili sé að mati starfs manna óstöðug andlega. Starfsmenn Barnaverndar hafi áhyggjur af almennri getu þeirra til þess að annast börnin miðað við frásögn elstu telpunnar. Ljóst þyki miðað við stöðu máls ins o g alvarleika þess að ekki sé unnt að veita stuðning á heimili fjöl skyld unnar að svo komnu máli. Starfsmenn Barnaverndar hafi miklar áhyggjur af aðstæðum barn anna á heim ilinu og telji rétt með tilliti til hagsmuna þeirra að þau verði vistuð utan heim il is. Starfsmenn Barnaverndar töldu fjóra mánuði þann lágmarkstíma sem væri nauð syn legur fyrir sóknaraðila og sambýlismann hennar til þess að bæta aðstæður sínar og sýna fram á stöðugan bata til lengri tíma. Varnaraðili tekur undir mat starfs manna og te lur, í ljósi fyrirliggjandi gagna og þess sem kom fram á fundinum 6. apríl sl., að upp eld is aðstæður barnanna séu óviðunandi í umsjá sóknaraðila og sambýlismanns hennar. Ljóst sé að vista þurfi börnin áfram utan heimilis sóknaraðila á meðan hún og sam bý lis maður hennar vinni að bættum uppeldisaðstæðum þeirra í sinni umsjá. Það væru ekki hags munir barnanna að vera í umsjá sóknaraðila og sambýlismanns hennar á meðan. Þá væri nauð synlegt að þau tvö færu að nýju í forsjárhæfnismat. Varn ar aðili telur að v ista þurfi börnin utan heimilis að lágmarki í fjóra mán uði til þess að raunhæft sé að upp eldis aðstæður þeirra hjá sóknaraðila batni til fram búðar. Vistun þeirra þurfi því að standa lengur en þá tvo mánuði sem barnaverndarefnd sé heimilt að úrskurða um, sbr. a - lið 27. gr. barna verndarlaga. Nefndin fól borgarlögmanni að höfða mál fyrir Héraðs dómi Reykja víkur og krefjast þess að vistun barnanna standi til 13. ágúst 2021, sbr. 1. mgr. 28. gr. barna vernd ar laga. Þá fól varn ar aðili starfsmönnum barna verndar að gera með ferðar áætlun til fjög urra mánaða, sam kvæmt 23. gr. 7 barnaverndarlaga nr. 80/2002, í sam vinnu við sókn ar aðila og sam býlis mann hennar þar sem m.a. komi fram að sóknar aðili fari til áfalla - og fíkni ráðgjafa og vinni að bættri andl egri heilsu sinni. Komi í ljós að hún sé í neyslu þurfi hún að leita sér afeitrunar og meðferðar hið fyrsta. Þá fái sókn ar aðili áfram aðstoð með við tölum hjá geðlækni og sótt verði um geð heilsu teymið fyrir bæði hana og sam býl is mann hennar. Honum ve rði fylgt eftir á göngu veittur stuðn ingur frá sál fræð ingi Barna verndar og fylgt eftir í við vinna við með ferð ar aðila sóknaraðila og sam býlis manns he nnar. Þeim verði fylgt eftir í edrú mennsku sinni með því að taka á móti óboðuðu eftirliti og fara í vímu efna próf þegar þess er óskað. Enn fremur fari þau að nýju í for sjár hæfni smat. Þar eð sókn ar aðili sam þykkti ekki vistun barnanna utan heim ilis var málið tekið til úrskurðar og úrskurður kveðinn upp, eins og áður greinir. skóla telpunnar 8. janúar sl. sé hún alla jafna glöð og virðist ekki vanhaga um ne itt. Hún sé stundvís, alltaf snyrtileg til fara og komi með nesti að heiman. Hún segi eldri systur útbúa nesti í skólann þegar þær séu hjá sóknar aðila alla daga nema á föstudögum en þá taki sóknaraðili til eitthvað óvænt í nesti. Einnig segi að vik una 4. - 8. janúar sl. hafi telpan verið hjá sóknaraðila og hafi ekki verið með auka föt í tösk unni þrátt fyrir rigningarsama daga. Að mati starfsmanna skólans var telpan ekki eins glöð í þeirri viku og vanalega, hún var óörugg en ef hún var spurð þá svar aði hún að sér liði vel en saknaði föður síns. Þá kvaðst telpan sakna sóknaraðila og liði vel á báðum heimilum, en þegar hún væri hjá sóknaraðila þá gæti hún leikið meira við vin skipti við samnemendur sína og aðra. Henni er lýst sem yndislegri en til finn inga ríkri telpu, til fyrirmyndar í skólanum og góðum námsmanni. Þá væri haldið vel utan um heima lestur og annað heimanám hjá henni. ra og gangi í [...]. Sam kvæmt upp lýs ingum frá skóla drengsins 8. janúar sl. væri erfitt að meta hvernig honum liði í skólanum þar sem hann gæfi lítið upp um líðan sína. Eftir jólafrí hefði hann verið frekar nið urdreginn. Hann vildi ekki taka þátt í vin nu með skólafélaga, lagðist mikið fram á borðið og virtist þreyttur. Daginn sem bréfið var skrifað kom hann brosandi í skól ann, spjallaði og tók þátt í öllu. Hann virtist glaður og kvaðst vera að fara til föður síns í lok dags. Tekið var fram að hann væri alltaf með gott nesti og fatnað við hæfi. Hann mætti stund víslega og væri góður námsmaður. Drengurinn ætti góð samskipti við önnur börn en hann hefði sig ekki alltaf mikið í frammi en léki við aðra og aðrir vilji leika við hann. Ekki hefðu verið mikil sa mskipti við foreldra. Sagt var frá því að í des em ber sl. þegar nem endur máttu fara heim með skraut sem þeir föndruðu hafi hann orðið leiður því hann hefði viljað fara með skrautið heim til föður síns en hann dvaldist þá hjá sókn araðila. Þegar kennari b auð honum að geyma föndrið þar til hann færi til föður síns varð hann glaður og vildi gera það. Einnig kom fram að það væri sláandi mikill munur á drengnum þann dag og daginn á undan. Daginn sem bréf skólans var ritað hefði dreng ur inn verið lík ari sjálf um sér. Sóknaraðili kærði úrskurð barnaverndarnefndar Reykjavíkur með erindi til dóms ins 16. apríl. sl. Aðalmeðferð fór fram 7. maí. Sambýlismaður sóknaraðila var þá veikur og var aðalmeðferð fram haldið mánudaginn 10. maí sl. Sóknaraðili og sambýl ismaður hennar gáfu skýrslu fyrir dómi. Einnig gáfu skýrslu vitnin H sálfræðingur, I sálfræðingur, J heimilislæknir, K, meðferðar full h eim ilis barna, P, starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur og R, talsmaður barnanna. Málsástæður og lagarök sóknaraðila Sóknaraðili byggir á því að ekki séu forsendur til þess að vista börnin utan heimilis og því eigi að fella úrskurð varnaraðila úr gildi . Hún byggir á því að úrskurður inn sé rangur og að hags munum barnanna sé best borgið í umsjá hennar. Hún telur máls með ferð varnaraðila hafa, frá upphafi, verið ófullnægjandi, 8 enda hafi vistun verið ákveðin fyrir varalaust án þess að fyrst væru reynd ön nur úrræði sem hefðu fallið betur að hags munum barn anna. Að lokum byggir sóknaraðili á því að hún sé fær um að annast hags muni barnanna. Hún hafi sinnt þeim vel og á fullnægjandi hátt allt frá fæðingu og verið til samstarfs við barnaverndaryfirvöld um ö ll úrræði sem voru lögð til. Sóknaraðili byggir á því að varnaraðili hafi brotið gegn meginreglum barna vernd arlaga um samstarf og samvinnu við foreldra í þágu hagsmuna barna. Ákvörðun varnaraðila hafi ekki verið málefnaleg og án fullnægjandi rannsóknar þar eð ákveðið hafi verið einhliða, án þess að afla upplýsinga frá þeim meðferðaraðilum sem vísað var til, að hann væri í raun í neyslu. Könnun varnaraðila hafi því hvorki verið hlutlaus né full nægjandi til þess að varpa ljósi á aðstæður barnanna eða þar fir, og málsmeðferðin þar með ófullnægjandi. Auk þess hafi varnaraðili farið á skjön við allar meginreglur stjórnsýsluréttar við með ferð málsins, bæði með ákvörðunum meðferðarfundar sem sóknaraðili hafi ekki átt neinn aðgang að, með því að gefa sóknaraðilum ekkert ráðrúm til að kynna sér gögn eða taka til varna vegna gerðra tillagna og með því að brjóta meginreglur um meðalhóf, and mæla rétt og fullnægjandi rannsókn máls m.m. Sóknaraðili bendir á að fyrir liggi nýlegt forsjárhæfnimat sem þau ge ngust undir að beiðni barnaverndar í apríl 2020 og hafi þau bæði verið metin forsjár hæf. Ekk ert hnekki því mati í dag og engin þörf sé að endurtaka slíkt mat aðeins ári síðar. Varn ar aðila beri að taka mark á því og leggja það til grundvallar í sínum ák vörð unum en það hafi ekki verið gert, frekar en önnur gögn sem staðfesti hæfi, bindindi sókn ar aðila og góða umönnun allra barna þeirra. Sóknaraðili byggir einnig á því að varnaraðili hafi tekið allar ákvarðanir í miklum flýti og án nægjanlegs samráðs við sig og án skoðunar eða mats á því hvort önnur úrræði væru tæk. Auk þess hafi engin brýn þörf verið á að kveða upp úrskurð um vistun nú þar sem sóknaraðili hafi verið til samstarfs um allar aðgerðir barnaverndar í þágu barn anna, en það samstarf hafi ek ki einu sinni verið reynt. Sóknaraðili telji sig hæfa til þess að fara með umsjá barnsins. Hvorki liggi fyrir upp lýsingar né gögn um annað, sem rennt geti stoðum undir úrskurð varn ar aðila. Í mál inu séu mörg gögn sem lýsi því að sóknaraðili hafi staði ð vel að umönnun barnanna allt síð asta ár. Gögnin sýni einnig hvernig sóknaraðili hafi brugðist við tíma bundnum veik indum sínum með að sam þykkja vistun og leita meðferðar fyrir sjálfa sig. Af því megi draga þá ályktun að sókn ar aðili forgangsraði þörf um barnanna og sinni þeim hverju sinni nógu tryggilega. Ekki liggi fyrir nein gögn sem renni stoðum undir þá niðurstöðu varnar aðila að sóknar aðili sé ekki hæf til þess að annast börnin, hvað þá að hún hafi að ein hverju leyti van rækt umönnun þeirra, sem séu einu tæku málsástæðurnar fyrir vistun þeirra utan heim ilis. Sú krafa sóknaraðila að úrskurður varnaraðila verði felldur úr gildi byggist einnig á því að það sé ekki í þágu hagsmuna barnsins að vista það utan heimilis. Það sé auk þess óþarft með öll u, enda sé hægt að beita stuðningi og veita aðstoð inn á heimilið sé þörf á því. Því séu engar forsendur fyrir úrskurði varnaraðila. Jafnframt byggir sóknaraðili á því að varnaraðili sé ekki bær til að kveða upp úrskurð um vistun barnsins sem dvelur ekki einu sinni á heimili móður nú og þar sem ákvörðun um dvalarstað barnsins, forsjá o.fl. er þegar til meðferðar fyrir dómi. Eigi dóms með ferðin að hafa forgang umfram úrskurð stjórnsýsluaðila, s.s. varnaraðila í þessu máli, og því eigi sóknaraðili ekki að þurfa að sæta því að mál dóttur hennar sé til ákvörðunar hjá tveimur aðilum á sama tíma, öðrum sem tilheyrir framkvæmdavaldi og svo hjá dóms vald inu. Sóknaraðili byggi þá kröfu sína að úrskurðurinn verði felldur úr gildi jafnframt á því að ekki hafi ver ið uppfyllt skilyrði til þess að kveða upp úrskurð um vistun skv. ákvæðum barnaverndarlaga. Slíkt sé óheim ilt fyrr en fullreyndar hafi verið allar aðrar aðferðir til að styðja börn og viðkomandi for eldri með samþykki þess foreldris sem úrskurði er beint gegn, svo sem kveðið sé á um í 1. mgr. 26. gr. barnaverndarlaga, sbr. 24. og 25. gr. sömu laga. Varnaraðili hafi í raun ekkert gert til þess að styðja sóknaraðila í því að annast barnið svo sem með aðstoð sér fræð inga eða með ráð gjöf áður en úrskurður um vistun var kveð inn upp. Þar eð varnar að ili hafi ekki leitast við að koma á úrræðum í málum barn anna með samstarfi við sókn ar aðila, sé honum óheimilt að beita sóknar aðila ein hliða, íþyngjandi úrræðum. 9 Málsástæður og lagarök varnaraðila, barnavernd arnefndar Reykjavíkur Varnaraðili hafnar þeim rökum sem sóknaraðili færir fyrir kröfu sinni. Varn ar aðili styður kröfu sína um vistun utan heimilis fyrst og fremst þeim rökum að úrskurð urinn hafi fengið lögformlega málsmeðferð og sé gildur að lögum. Vi ð undir búning hans hafi verið gætt meðalhófs og tekið mið af því að vægari úrræði sam kvæmt ákvæðum barnaverndarlaga hafi annaðhvort ekki komið til greina eða þau séu full reynd án þess að viðunandi árangur hafi náðst. Varn ar aðili telur aðstæður barnann a óviðunandi í umsjá sókn araðila. Að svo stöddu telji hann fullreynt að styðja hana við að hafa börnin í sinni umsjá á sama tíma og hún og sam býlismaður hennar sýni fram á einlægan vilja og getu til að taka á vanda sínum. Því verði að vista börnin utan h eimilis á meðan sóknar aðili og sam býlismaður hennar takist á við vanda sinn og bæti þannig upp eldis aðstæður barn anna hjá sér, forsjárhæfni þeirra er metin og börnunum veittur við eig andi stuðningur. Meginreglur barnaverndarlaga Sóknaraðili byggi k röfu sína í fyrsta lagi á því að ákvörðun varnaraðila sé ekki í samræmi við meginreglur barnaverndarlaga. Meðal annars sé það andstætt þessum mark miðum og meginreglum að börnin séu vistuð á vegum varnaraðila enda sé það þeim ekki fyrir bestu. Varnaraðili vísar þessu alfarið á bug. Meginreglur barnaverndarstarfs séu tilgreindar í 4. gr. barnaverndarlaga. Þar segi meðal annars að í barnaverndarstarfi skuli beita þeim ráðstöfunum sem megi ætla að séu barni fyrir bestu og að hagsmunir barna skuli ávallt haf ðir í fyrirrúmi í starf semi barna verndaryfirvalda. Jafnframt skuli barnaverndaryfirvöld í störfum sínum taka tillit til sjón ar miða og óska barna eftir því sem aldur þeirra og þroski gefi tilefni til. Barna vernd ar yfirvöld skuli leitast við að eiga gó ða samvinnu við börn og foreldra sem þeir hafa afskipti af og ávallt sýna þeim fyllstu nærgætni og virðingu. Varnaraðili hafi frá því að mál barnanna kom fyrst inn á borð hans reynt að beita öllum þeim úrræðum sem séu á hans valdi til að skapa þeim það ö ryggi og þær aðstæður sem hún eigi skýlausan rétt til og séu henni fyrir bestu. Sóknaraðila hafi verið boðið það eftir lit og þau stuðningsúrræði sem séu möguleg, eins og gögn máls ins beri glöggt með sér. Brýnir hagsmunir barnanna mæli með því að þau ve rði vistuð á heimili á vegum varn araðila á meðan sóknaraðili og sambýlismaður hennar vinni í vanda sínum og for sjár hæfni þeirra er metin á ný. Í þessu ljósi hafnar varnaraðili því alfarið að gengið sé gegn því markmiði og meginreglu laganna að hagsmunir barnsins skuli ávallt hafðir í fyrir rúmi í starfsemi barnaverndaryfirvalda eða að gengið sé gegn hagsmunum barns ins að ein hverju leyti. Þeir hafi sannanlega ávallt verið í fyrirrúmi við vinnslu máls ins hjá varn ar aðila. Þegar hagsmunir foreldra og ba rns þeirra vegist á vegi hagsmunir barns ins ætíð þyngra. Skilyrði b - liðar 1. mgr. 27. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002; efnislega röng ákvörðun Varnaraðili mótmælir einnig alfarið þeirri málsástæðu sóknaraðila að úrskurður varn ar aðila frá 13. apríl s l. uppfylli ekki skilyrði b - liðar 1. mgr. 27. gr. barna vernd ar laga. Í 27. gr. séu barna vernd ar nefnd veittar heim ildir til þess að úrskurða um vistun barns utan heimilis í þeim til vikum þegar ekki liggi fyrir samþykki foreldris. Gert sé ráð fyrir að uppfyllt séu sömu skil yrði og getið er um í 1. mgr. 26. gr., þ.e. að úrræði skv. 24. og 25. gr. hafi ekki borið árangur eða eftir atvikum að barnaverndarnefnd hafi komist að þeirri niður stöðu að þau séu ófullnægj andi. Í b - lið 1. mgr. 27. gr. komi fram að barna vernd ar nefnd geti kveðið á um vistun barns utan heimilis í allt að tvo mánuði, meðal ann ars til að tryggja öryggi barns eða veita því nauð syn lega meðferð og aðhlynningu. Með vísan til máls atvika og allra gagna málsins sé ljóst að skilyrði b - liðar 1. mgr. 27. gr. og 28. gr. barna vernd ar laga séu uppfyllt. Meðalhófsreglan Varnaraðili vísar því eindregið á bug að meðalhófs hafi ekki verið gætt við með ferð málsins. Þvert á móti hafi meðalhófsreglunnar verið gætt í hvívetna og ekki verið gri pið til viðurhlutameiri úrræða en nauðsynlegt hafi verið hverju sinni. Væg ari úrræði sam kvæmt ákvæðum barnaverndarlaga hafi ekki megnað að skapa börnunum þær aðstæður sem þau eigi skýlausan rétt á og tryggja henni stöðugleika. 10 Sóknar aðili hafi einnig vi rt að vettugi ítrekuð til mæli starfsmanna Barnaverndar Reykja víkur. Þá hafi varn - araðili unnið að markmiði barnaverndarlaga í máli sókn ar aðila, sbr. 1. mgr. 2. gr. barna verndarlaga, og fylgt meginreglum barna vernd arstarfs við máls með ferð ina, sbr. 4. gr. laganna. Samkvæmt lögum eigi foreldrar bæði rétt og beri skyldur gagnvart börnum sínum og auk þess eigi barnið sjálft ákveðinn rétt. Í barnaverndarlögum séu ýmsar heim ildir fyrir barnaverndarnefndir til þess að hafa afskipti af málefnum barna. Í lögum um barna vernd sé því jafnvægi milli tveggja viðhorfa, annars vegar þess að virða rétt for eldra og annarra forráðamanna til að ráða sjálf aðbúnaði og uppeldi barna sinna og hins vegar að tryggja hagsmuni barnanna. Það séu þau lögmæltu markmið sem s tjórn valdið stefni að hverju sinni. Varnaraðili telji jafnframt grundvallarforsendu fyrir far sælli lausn máls ins að mat á vistunarúrræðum sé á forræði fagaðila. Varnar aðili sé sá fag aðili sam kvæmt 1. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga. Sóknaraðili sé hvor ki hæf á þessari stundu né næstu mánuði til þess að veita börnunum þá umönnun og upp eldi sem forsjár aðila sé skylt að veita barni sínu, sbr. 1. gr. barnaverndarlaga, þar sem ein sýnt þyki að hana skorti alger lega innsýn í eigin vanda og vanda sambýlisma nns síns. Á grund velli fyrir liggj andi upplýsinga í málinu og margra tilkynninga þar sem áhyggjum sé lýst af velferð barnanna í umsjá sóknaraðila sé það mat varnaraðila að sókn ar aðili gegni ekki for sjár skyldum sínum eins og barnaverndarlög gera ráð fyrir. Varnaraðili vísar því alfarið á bug að andmælaréttar hafi ekki verið gætt við með ferð málsins. Lögmaður sóknaraðila hafi fengið afhent fundarboð og gögn 30. apríl sl., og hafi komið á fund varnaraðila 6. apríl 2021 og gert grein fyrir andmælum o g afstöðu sóknar aðila. Rannsóknarreglan Varnaraðili mótmæli því alfarið sem röngu og órökstuddu að ekki hafi verið fylgt rann - sóknarreglunni, sem sé lög fest í 1. mgr. 41. gr. barnaverndarlaga, áður en úrskurð urinn var kveðinn upp. Í 1. mgr. 41. gr . barnaverndarlaga komi fram að barnaverndarnefnd skuli sjá til þess að mál sé nægjanlega upplýst áður en ákvörðun er tekin í því. Þetta beri henni að gera að eigin frumkvæði. Með þessu sé reynt að tryggja að ákvarðanir nefndanna séu bæði lög mætar og rétt ar. Ekki verði settar fram nákvæmar reglur um það hvernig staðið skuli að könnun máls og hvaða gagna skuli aflað. Það sé breytilegt eftir eðli hvers máls. Sér staklega þurfi að gæta að því að mál sé nægjanlega rann sakað áður en barna - verndar nefnd taki íþ yngjandi ákvörðun gegn vilja aðila. Gögn máls ins sýni að mál barnanna hafi verið til meðferðar hjá varnaraðila frá febrúar byrjun 2019. Starfs menn varnaraðila telji ekki leika vafa á því að börnin hafi búið við óviðunandi aðstæður í umsjá sóknar aðila. Þ að sé meginregla barnaverndarlaga að í starfsemi barna verndaryfirvalda skuli hags munir barna ávallt hafðir í fyrirrúmi. Varn araðili telur mikil - vægt að aðstæður barn anna verði tryggðar utan heimilis sóknar aðila á meðan sókn ar aðili og sam býlis - maður hennar leiti sér aðstoðar og mat á for sjár hæfni þeirra fer fram. Með vísan til alls framanritaðs og gagna málsins í heild sinni er það mat varn ar aðila að brýnir hagsmunir B og C mæli með því að þau verði vistuð utan heimilis í allt að tvo mánuði á h eimili á vegum varn ar aðila, sbr. b - lið 1. mgr. 27. gr. barna vernd ar laga nr. 80/2002, frá og með 13. apríl að telja. Þar eð varnaraðili telji nauðsynlegt að vistun barnanna standi lengur en þá tvo mán uði sem honum sé heimilt að úrskurða um, sbr. b - l ið 1. mgr. 27. gr. barna vernd ar laga, sé sú krafa gerð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að annars vegar stað festi dóm urinn úrskurð varnaraðila frá 13. apríl sl., um að heimilt sé að vista börnin utan heimilis sókn ar aðila í tvo mánuði, sbr. b - lið 1. mgr. 27. gr. barna verndar laga, og hins vegar, með vísan til 2. mgr. 62. gr. barnaverndarlaga, að þau verði vistuð á heimili á vegum varn ar aðila til 13. ágúst 2021, sbr. 1. mgr. 28. gr. barna vernd ar laga. Niðurstaða Í þessu máli þarf dómurinn að svara tvennu. Annars vegar því hvort skilyrði hafi verið til þess að vista B og C, börn sóknaraðila, utan heim ilis, sbr. 27. gr., og hins vegar því hvort rök séu fyrir því að sú vistun standi lengur en í tvo mánuði, sbr. 28. gr. barna verndarlaga nr. 80/2 002. Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. laganna skulu hagsmunir barna ávallt hafðir í fyrir rúmi í starfsemi 11 barnaverndaryfirvalda. Eftir 1. mgr. 3. gr. samnings Sameinuðu þjóð anna um rétt indi barnsins, sbr. lög nr. 19/2013, skal það sem barni er fyrir bestu ával lt hafa for gang, meðal annars þegar félagsmálastofnanir og dómstólar gera ráð staf anir sem varða börn. Samkvæmt b - lið 1. mgr. 27. gr. barnaverndarlaga getur barna - verndar nefnd, ef brýnir hagsmunir barns mæla með því, kveðið á um töku þess af heimili í a llt að tvo mánuði til þess að tryggja öryggi þess eða til þess að gera megi við eig andi rann sókn á barn inu og veita því nauðsynlega meðferð og aðhlynningu. Í 1. mgr. 28. gr. lag anna segir að telji barnaverndarnefnd nauðsynlegt að ráðstöfun sam kvæmt b - lið 27. gr. þeirra standi lengur en þar er kveðið á um skuli hún gera kröfu um það fyrir héraðs dómi. Með skírskotun til framangreindrar meginreglu 1. mgr. 4. gr. barnaverndarlaga og 1. mgr. 3. gr. samningsins um réttindi barnsins skulu stjórnvöld og dóm stólar ávallt hafa hagsmuni barns í fyrirrúmi þegar málefnum þess er ráðið til lykta. Þótt mikilvægt sé að varðveita tengsl barnsins við foreldra og nánustu vandamenn, eins og ráðið verður af ákvæðum laganna og samningsins, verða þeir hagsmunir að víkja fy rir brýnum hags munum barnsins sjálfs fari þetta tvennt ekki saman. Þó ber að líta til tengsla barnsins við fjöl skyldu sína þegar tekin er ákvörðun um málefni þess, eftir því sem unnt er. Samkvæmt 2. mgr. 63. a í lögunum skal gefa barni, sem er ekki aði li að barna vernd ar máli, kost á að tjá sig um mál í samræmi við aldur þess og þroska nema dómari telji afstöðu þess koma nægilega skýrt fram í gögnum máls. Í lýsingu málsatvika var í stórum dráttum farið yfir afskipti Barnaverndar af mál efnum sóknara ðila og barna hennar frá áramótum 2018 og 2019. Meðal annars kom fram að málinu var formlega lokað í október sl. Þrjú eldri börn sóknaraðila eru í sama grunn skóla. Vegna tilkynningar frá þeim skóla, einkum vegna frásagnar elstu telpunnar, D, í byrjun dese mber 2020 hefði málið verið opnað á ný og könnun hafin. Rakin var aðstoð sem sókn ar aðili og sambýlismaður hennar þáðu þegar þau rituðu undir meðferð máls í byrjun febrúar sl. og atvik málsins eftir það. Í þeirri lýsingu atvika varð vendipunktur í málin u laugardaginn 27. febrúar sl. þegar D kveðst hafa gefist upp á ástandinu á heimili sóknaraðila og fékk föður sinn til þess að sækja sig. Faðir B og C kom og sótti þau og Barna vernd kom á staðinn vegna þessa atviks almennt en ekki hvað síst til að meta að stæður litla drengs ins og foreldra hans. Systir barnanna, D, hafði greint kennara sínum frá aðstæðum á heim il inu í byrjun des em ber 2020. Hún greindi starfsmönnum Barnaverndar frá á líkan hátt í janúar og febrúar 2021 en hafði reyndar einnig greint starfsmönnum Barnaverndar frá á sama hátt í sept em ber 2020. Heimilislæknir fjölskyldunnar sendi Barnavernd til kynn ingu í byrjun mars 2021 þar eð stúlkan hafði rætt ástandið á heimilinu í heimsókn til lækn isins. Í byrjun apríl greindi barnið talsmanni, sem Barnavernd skipaði henni, frá á sama hátt. Vegna aðal meðferðar þessa máls fékk dómurinn sálfræðing til þess að ræða við telp una og var það gert 3. maí sl. Í öllum þessum viðtölum lýsti hún því að móðir hennar og sam býl is maður hennar svæfu mikið . Það hefði því komið í hennar hlut að vekja systkini sín á morgnana, taka til nesti og ganga með þeim í skólann. Einnig kvaðst hún sinna litla bróður sínum mikið. Öllum þeim sérfræðingum sem ræddu við stúlkuna ber saman um að hún sé mun full orðinslegr i en börn á hennar aldri. Hún bæri þess merki að hún hefði þurft að bera meiri ábyrgð en jafnaldrar hennar. Sérfræðingunum bar einnig saman um að hún væri trú verðug og að ekkert í framkomu hennar gæfi tilefni til að ætla að hún væri ekki að segja satt og rétt frá atburðum sem hún hefði upplifað að eigin raun. Dómurinn telur því að það hafi verið fyllilega eðlilegt að starfsmenn Barna verndar legðu trúnað á þá frásögn elstu telpunnar að móðir hennar hefði ekki burði til þess að sinna heimilinu og annast börn sín og það væri ríkulegt tilefni til þess að hafa veru legar áhyggjur af öllum börn unum í umsjón hennar. Starfsmenn Barnaverndar höfðu einnig rætt við B og C. Sam kvæmt frá sögn þeirra voru einnig vís bend ingar um að sam býlis maður sóknaraðila næ ði ekki alltaf að hemja skap sitt. Tilkynning til Barnaverndar í gegnum 112 staðfesti þetta. Eftir heimsóknir á heimilið höfðu starfsmenn Barnaverndar rökstudda ástæðu til þess að ætla að sóknaraðila liði afar illa bæði andlega og líkamlega. Þeir höfðu þ ví fullt tilefni til þess að grafast fyrir um 12 hvort andleg vanlíðan hennar stafaði af ofneyslu lyfja eða öðrum ástæðum. Hún gat ekki eða vildi ekki gefa þvagsýni fyrir vímuefnapróf. Í þvagsýni sem sambýlismaður sóknaraðila gaf í viðtali hjá barnavernd 2. mars sl. mældist meira en 100 ng/ml af tetrahýdrókannabínólsýru sem samsvarar nýlegri neyslu kanna bis efna. Því var ljóst að hafði hann fallið. Miðað við þau gögn sem liggja fyrir telur dómurinn að starfsmenn barnaverndar hafi rannsakað aðstæður sóknaraðila nægjanlega áður en ákveðið var að vista börn hennar utan heimilis. Í 24. g r. barnaverndarlaga er tilgreind sú aðstoð sem barnavernd getur boðið for eldrum og þau samþykkt að þiggja í áætlun um meðferð máls, skv. 23. gr. Hafi for eldrar þegið þessa aðstoð en hún ekki borið árangur eða barnavernd telur aðstæður þær að sú aðstoð se m hún getur veitt sé ófullnægjandi getur hún skv. 27. gr., sbr. 26. gr., kveðið á um töku barns af heimili. Eftir að könnun máls var lokið var sambýlismanni móður boðin aðstoð við að komast í afeitrun r í afeitrunina og útskrifaðist þaðan 13. febrúar sl. en tveimur vikum síðar var hann fallinn á bind ind inu, eins og áður greinir. Þótt samið hefði verið um það í áætlun um meðferð máls 4. febrúar sl. að eftir afeitrunina færi hann í inniliggjandi meðferð þess í stað í göngu deild Sambýlismaður sókn ar aðila sótti hana í sex skipti. Samkvæmt skýrslu starfs gert hlé á eftirmeðferði nni vegna Covid - 19 far ald ursins og gat það því ekki skýrt að sam býlismaðurinn sótti eftirmeðferðina ekki allan tím ann sem hún stóð. Jafnframt hafði verið samið um að sambýlismaðurinn leitaði sér ráðgjafar við að stjórna skapi sínu hjá sálfræðiþjónust ings ins þar að hann pantaði sér tíma sjálfur. Þegar Barnavernd ákvað 6. apríl sl. að leggja til vistun allra barn anna utan heimilis sóknaraðila hafði hann ekki enn pantað tíma hjá sál fræð ingnum. Sótt var um viðtö l fyrir sóknaraðila hjá fíkni - og áfallaráðgjafa þegar í janúar sl. en hún hafði einungis farið í eitt viðtal þegar starfsmenn Barnaverndar lögðu til að börnin yrðu vistuð utan heim ilis. Á fundi með sóknaraðila og sambýlismanni hennar bæði 15. febrúar o g 2. mars sl. lögðu starfsmenn Barnaverndar til nokkur úrræði, sbr. 24. gr. barnaverndarlaga. Yngsti sonur sóknaraðila mun vera jafn fyrir ferðar mik Hún var einnig orðin afa henni að hluta til byrðinni af umönnun litla drengs ins svo hún fengi svigrúm til þess að byggja sig upp, svo sem með því að fara til áfalla - og fíkniráðgjafa, sjúkra þjálf ara og ætti jafnframt lausa stund fyrir sjálfa sig. Sóknaraðili afþakkaði vistun fyrir drenginn hálfan dag hjá dagmóður. Hún tók ekki heldur undir að fá stuðningsfjölskyldu fyrir hann eða fá tilsjón inn á heimilið, til þess að hjálpa henni að ná yfirsýn yfi r öll þau verk efni sem í reynd hvíla á herðum hennar. Í stað þessarar aðstoðar óskaði hún eftir heimaþjónustu, þ.e.a.s. þrifum á heim il inu því vegna baksins ætti hún erfitt með þau. Sótt var um þá þjónustu en vegna biðlista mun sú þjónusta ekki hafa verið komin á heimilið á þeim mánuði sem leið frá því að hún var pöntuð og þar til málið var lagt fyrir barnaverndarnefnd. Vegna staðfastrar frásagnar systur B og C af heimilisaðstæðum höfðu starfsmenn barna verndar áhyggjur af getu sóknaraðila til þess að annast börnin, einkum og sér í lagi litla drenginn. Þeir höfðu einnig áhyggjur af því að hún neytti lyfja umfram það sem læknar töldu henni nauðsynlegt en sóknaraðili var stundum dofin og sljó þegar eftirlit kom á heimilið. Hún vildi taka munnvatnspróf sem mælir einungis neyslu síðasta sólar hrings. Þvagpróf mælir hins vegar miklu fleiri læknalyf og lengra tíma bil en munn - vatns próf. Af þeim sökum sóttist barnavernd eftir þvagprófi. Stundum neitaði sóknaraðili að gefa það eftir samráð við lögmann sinn e að málið hófst og þar til það var lagt fyrir barna vernd arnefnd. 13 Það var því tilefni til þess að óttast neyslu sóknaraðila en ekki tókst að sann reyna þann grun. Þegar svo s tendur á eiga hagsmunir barnanna og þörf þeirra fyrir öruggt umhverfi að njóta vaf ans enda höfðu starfsmennirnir áhyggjur af fleiri þáttum en þessum í aðbúnaði barnanna á heimili sóknaraðila eins og rakið hefur verið. Starfsmenn Barnaverndar lögðu til v ið barnaverndarnefnd 6. apríl sl. að sóknar aðili samþykkti vistun barnanna utan heimilis í fjóra mánuði. Að mati dómsins höfðu væg ari úrræði til þess að styðja sambýlismann sóknar aðila verið reynd nægj anlega en ekki borið árangur. Að mati dómsins höfðu vægari úrræði til þess að styðja sókn araðila einnig verið reynd nægjanlega því hún nýtti hvorki tíma hjá sjúkraþjálfara né áfalla - og fíkni ráð gjafa og hafnaði þeirri aðstoð sem hefði gert henni kleift að sækja þessi viðtöl. Með vísan til frásagnar elst u telpunnar, D, af aðstæðum á heimilinu telur dóm ur inn að brýnir hags - munir barnanna hafi mælt með því að þau yrðu vistuð utan heimilis móður sinnar, svo og að uppfyllt hafi verið skilyrði b - liðar 1. mgr. 27. gr. laga nr. 80/2002 og meðal hófs nægj an le ga gætt. Dómurinn telur að sú þjónusta sem sóknaraðili þó þáði, þrif á heimilinu, hefði, þótt tekist hefði að veita hana, aldrei megnað að bæta þær uppeldisaðstæður sem börnin bjuggu þá við, meðal annars vegna þess hversu úrvinda hún var andlega og lík am lega. Að mati dómsins hefði dagleg, klukkustundarráðgjöf inu við. Þá þarf að svara því hvort uppfyllt séu skilyrði til þess að vista börnin áfram utan heimilis í allt að fjóra mánuði, talið frá 13. apríl sl., þ.e. til 13. ágúst nk. Í 1. mgr. 28. gr. barnaverndarlaga segir að telji barnaverndarnefnd nauðsynlegt að ráðstöfun skv. a - og b - lið 1. mgr. 27. gr. standi lengur en þar er kveðið á um skuli hún gera kröfu um það fyrir héraðsdómi. Sem fyrr verður að gæta sjónarmiða um meðalhóf samkvæmt 7. mgr. 4. gr. barnaverndarlaga og 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Markmiðið með því að vista börnin utan heimilis móður sinnar í fjóra mánuði er að tryggja að þau búi við öruggar og stöðugar aðstæður á meðan sóknarað ili og sam býl is maður hennar vinni að því að bæta uppeldisaðstæður barnanna í sinni umsjá og for sjár hæfni þeirra verði metin að nýju. Í því skyni á sóknaraðili meðal annars að leita til áfalla - og fíkniráðgjafa. Komi í ljós að hún sé í neyslu verði hún að fara í meðferð. Henni ber einnig að vinna að því að bæta andlega heilsu sína, meðal annars með viðtölum við geðlækni. Sambærilegrar aðstoðar skyldi sambýlismaður hennar einnig leita Það kom skýrt fram í máli þess starfsmanns Barnaverndar sem sér um mál sókn ar aðila að markmiðið með vistun barnanna utan heimilis væri að styrkja sóknaraðila þannig að henni verði kleift að sjá um börn sín á ný og fá þau á ný inn á heimilið. Í nýjustu skýrslu talsmanns B, dags. 31. mars sl., er haft eftir telpunni að hún vilji hafa umgengni óbreytta, viku og viku fyrirkomulag. Ef hún gæti ekki verið hjá sóknaraðila vildi hún vera hjá föður sínum, ömmu S eða frænku sinni. Helst af öllu vildi B að foreldrar sínir byggju saman og þá gæ tu þau verið öll saman. Henni hefði fundist gaman að búa hjá mömmu því þá hefði hún verið með litla bróður sínum og stóru systur sinni. Hún sagði að móðir hennar væri góð við sig en hún vildi lítið ræða um sambýlismann hennar. Telpan sagði að henni liði ve l hjá föður sínum og föður afa og þeir væru báðir góðir við hana. Þegar telpan var spurð hvernig hún vildi hafa umgengni ef hún yrði hjá föður sínum næstu fjóra mánuði, kvaðst hún vilja fá að hitta sókn ar aðila alla daga eftir skóla. Hún gæti farið þangað sjálft eftir skóla því skól inn hennar væri nálægt heimili sóknaraðila. Þá vildi hún hitta sóknar aðila eins mikið og mögu legt væri og að stóra systir hennar væri þá líka hjá sóknaraðila. Telpan áréttaði að hún vildi helst af öllu hafa umgengni við sókna raðila óbreytta. Í nýjustu skýrslu talsmanns drengsins, dags. 31. mars 2021, segist drengurinn vera sáttur við að vera vistaður hjá föður sínum næstu fjóra mánuði. Honum liði vel hjá föður sínum, hann væri góður við hann og drengurinn kvaðst alltaf vilj a eiga heima hjá honum. Honum þætti gaman að fara til mömmu og sambýlis manns hennar því þá hitti hann litla bróður sinn og elstu systur sína. Honum hafi liðið vel hjá sóknaraðila. 14 C tók fram að mamma hans svæfi mikið og litli bróðir gréti mikið á nóttun ni. Hann sagði að D, systir hans, hefði gefið þeim systkinunum að borða á morgnana þegar þau voru hjá mömmu og smurt nestið fyrir þau í skólann. Hann kvaðst ekki alveg viss hvernig hann vildi hafa umgengni við móður sína ef hann yrði vistaður hjá föður s ínum en hann vildi að C og D yrðu með honum hjá mömmu. Eins og áður greinir skal samkvæmt 2. mgr. 63. a í lögunum gefa barni, sem er ekki aðili, kost á að tjá sig um mál í samræmi við aldur þess og þroska nema dómari telji afstöðu þess koma nægilega skýrt fram í gögnum máls. Þótt afstaða barnanna kæmi fram í gögnum málsins ákvað dómari að fá sérfræðing sem barna vernd hefði ekki valið til þess að ræða við börnin í tengslum við meðferð þessa máls fyrir dómi. Börnin höfðu örfáum dögum áður en sálfræði ngurinn ræddi við þau heimsótt móður sína í eina klukkustund á [...] þar sem hún er með yngsta syni sínum í grein ingar - og leið bein ing arvistun. B kvaðst sammála móður sinni en ósammála Barnavernd og vildi fara strax til móður sinnar. Hún hefði fyrir fáum dögum hitt móður sína og hefði það verið þægilegt. Hún skildi ekki af hverju hún hefði farið til föður síns. Hún saknaði móður sinnar og það hefði ekki verið erfitt að vera hjá henni. Það væri ekki heldur neitt erfitt hjá föður hennar. Hún vildi vera hjá foreldrum sínum á víxl, viku í senn, en til að byrja með heldur meira hjá móður sinni. C sagði að honum liði vel hjá föður sínum. Hann hefði viljað vera lengur með móður sinni og sagðist sakna hennar. Allt hefði gengið vel á heimili móður hans. D hef ði vakið hann og B á morgnana en móðir þeirra tekið til nestið og svo hefði D farið með þeim í skólann. C hafði ekki áhyggjur af því að fara aftur til móður sinnar en hann vildi vera hjá foreldrum sínum á víxl, viku í senn. Í lok samantektar sálfræðingsi ns af viðtölum við börnin segir að þroski B virðist samsvara aldri hennar. Hún sakni móður sinnar og vilji vera hjá henni. Hún viti að móðir hennar hafi fíknisjúkdóm en geri sér þó ekki grein fyrir ástæðu þess að hún sé vistuð hjá föður sínum. Afstaða B vi rðist byggja á tengslum hennar við móður sína og söknuði eftir henni. Sálfræðingurinn taldi B ekki hafa þroska til þess að meta aðstæður sínar til fulls. Sálfræðingurinn tók fram að vöxtur C samsvaraði aldri hans en hann væri óskýr í máli og því væri erf itt að áætla vitsmunaþroska hans. C vildi fara aftur til móður sinnar og vera á víxl hjá báðum foreldrum sínum. Hann vissi að móðir hans væri veik en gerði sér ekki grein fyrir eðli veikinda hennar. Afstaða hans byggðist á ást og sökn uði eftir móður sinni . Sálfræðingurinn taldi C ekki hafa þroska til þess að meta aðstæður sínar. Sálfræðingurinn bar fyrir dómi að það væri greinilegt að börnin væru vel tengd móður sinni en þau virtust ekki gera sér grein fyrir eða ekki ráða við að lýsa aðstæðum á heimilin u og aðbúnaði þeirra eins og stóra systir þeirra geti. Þroskamunurinn á D og C sé mun meiri en aldursmunur þeirra segi til um. B og C virð hafi almennt ekki þroska til þess að meta aðstæður sínar og ekki forsendur til þess að meta þá umönnun sem þau þurfi með. Þessi börn ekkert frekar en önnur börn á sama aldri. Að mati dómsins sýna gögnin að sóknaraðili hafi verið úrvinda andlega og lík am lega þegar börnin fóru af heimilinu og heimilishaldið og uppeldið var henni þá um megn. Rúmri viku eftir að varnaraðili hafði úrskurðað um vistun barnanna utan heimilis fór hún í greiningar - og leiðbeiningarvistun á [...]. Ljóst er að það mun taka all n okkrar vikur ef ekki örfáa mánuði fyrir sóknaraðila að byggja sig upp andlega og líkam lega til þess að geta séð um öll börnin heima hjá sér á ný. Eins og kemur fram í mati á for sjár hæfni sókn ar aðila og sambýlismanns hennar frá því í maí 2020 eiga vím u efna neysla og barna upp eldi ekki samleið. Eftir að úrskurður varn ar aðila var kveðinn upp mældist sambýlismaður sókn ar aðila 30. apríl sl. með umbrots efni kókaíns í þvagi. L, yfir sýndi að hann hefði neytt kókaíns á síðustu tv eimur sólar hringum áður en prófið var tekið. Hann hefur því sjúk dómi sínum. 15 á mánuði hefði hann aukið líkur sínar um helming á því að vera það áfram. Hafi sambýlismaður sóknaraðila yfirhöfuð áhuga á að láta af fíkniefnaneyslu sinni mun það taka hann nokkra mánuði að sýna fram á að hann geti haldið bindindi en það er skilyrði þess að hann teljist hafa forsjárhæfni ásamt því að hann læri að stjórna skapi sínu. Samkvæmt því sem rakið hefur verið er framundan mikil vinna hjá sóknaraðila við að byggja sig upp þannig að hún geti annast börnin og hjá sambýlismanni hennar við að ná tökum bæði á skapi sínu og neyslu þannig að raun hæft sé að vona að upp eldis aðstæður barn anna hjá sóknaraðila hafi batnað til fram - búðar. Því fellst dómurinn á að vista megi börnin utan heim ilis móður sinnar í allt að fjóra mán uði, talið frá 13. apríl s l. Þau bjuggu hjá föður sínum aðra hverja viku frá hausti 2020 og fyrir liggur að þau munu hitta móður sína reglubundið. Því telur dómurinn að úrræðið sé ekki íþyngj andi fyrir þau, sbr. 7. mgr. 4. gr. barnaverndarlaga. Sálfræðingurinn sem ræddi við börn in vegna aðalmeðferðar þessa máls bar, eins og áður greinir, að börn á þeirra aldri hafi almennt hvorki þroska til þess að meta aðstæður sínar né forsendur til þess að meta þá umönnun sem þau þurfi. Með vísan til þessa telur dóm urinn vistun barnanna utan heimilis móður sinnar börnunum fyrir bestu, sbr. 1. mgr. 4. gr., á meðan sóknar aðili og sambýlis maður hennar vinna að því að bæta for sjár hæfni sína. Varnaraðili krefst ekki málskostnaðar. Rétt þykir að máls kostn aður milli aðila falli niður. Sóknar aðili krefst máls kostn aðar eins og málið væri ekki gjaf sókn ar mál og vísar til ákvæða 60. gr. barna - vernd ar laga nr. 80/2002 því til stuðn ings. Sóknaraðili fékk gjafsókn í málinu með bréfi dómsmála ráðu neyt is ins, dag settu 4. maí 2021. Úr ríkiss jóði greiðist því gjafsóknarkostnaður hennar sem er mál flutn ings þóknun lög manns hennar, Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, sem þykir hæfilega ákveðin 550.000 krónur. Við ákvörðun þóknunar lögmannsins er tekið tillit til þess að á sama tíma eru rekin tvö önnur sams konar mál um önnur börn sóknaraðila. Samkvæmt dóm venju er virð is auka skattur ekki meðtalinn í fjárhæðinni. Ingiríður Lúðvíksdóttir héraðsdómari kveður upp þennan úrskurð. Ú R S K U R Ð A R O R Ð Staðfestur er sá úrskurður varnaraðila, barnave rndarnefndar Reykja víkur, 13. apríl sl., að B og C, börn sóknaraðila, A, verði vistuð á heimili á vegum nefndarinnar í tvo mán uði. Jafnframt er fall ist á kröfu varnar aðila um vistun barnanna utan heimilis sóknaraðila í tvo mán uði til við bótar, eða sa mtals í fjóra mánuði talið frá 13. apríl 2021. Málskostnaður milli málsaðila fellur niður. Gjafsóknarkostnaður sóknaraðila, sem er málflutningsþóknun lögmanns hennar, Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, 550.000 krónur, greiðist úr ríkissjóði.