LANDSRÉTTUR Dómur föstudaginn 20. nóvember 2020. Mál nr. 533/2019 : Ákæruvaldið ( Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari ) gegn Axel Axelss yni ( Sveinn Andri Sveinsson lögmaður) ( Jón Bjarni Kristjánsson , lögmaður einkaréttarkröfuhafa ) Lykilorð Fjárdráttur. Bókhaldsbrot. Einkaréttarkrafa. Útdráttur A var sakfelldur fyrir brot gegn 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 með því að hafa í starfi sínu sem eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi K ehf. og H ehf. dregið sér samta ls 36.533.931 krónu af fjármunum félaganna með því að millifæra fé af tilgreindum bankareikningum þeirra inn á persónulega bankareikninga sína. Þá var A sakfelldur fyrir að hafa í starfi sínu sem löggiltur fasteignasali hjá K ehf. dregið sér 36.133.190 kró nur sem hann hafi veitt viðtöku frá kaupanda fasteignar sem varið skyldi til greiðslu á veðskuld seljanda hennar en ráðstafað henni í andstöðu við þá skyldu sína. Loks var A sakfelldur fyrir meiri háttar bókhaldsbrot með því að hafa látið undir höfuð leggj ast að færa lögboðið bókhald og varðveita bókhaldsgögn vegna reksturs K ehf. á tilgreindum rekstrarárum. Við ákvörðun refsingar var einkum litið til þess að A hafði framið hluta fjárdráttarbrotanna í starfi sem löggiltur fasteignasali. Þá var horft til þes s að fjárdrátturinn nam umtalsverðum fjárhæðum. Að því virtu og að teknu tilliti til 77. gr. almennra hegningarlaga var refsing A ákveðin fangelsi í tvö ár. Jafnframt var A gert að greiða B skaðabætur. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir Jón Höskuldsson , Kristbjörg Stephensen og Þorgeir Ingi Njálsson . Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar 19. júní 2019 . Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra 3. júní 2019 í málinu nr. S - 56/2018 . 2 Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að ákærði verði sakfelldur samkvæmt ákæru og að refsing hans verði þyngd. 2 3 Ákærði krefst sýknu af þeirri háttsemi sem honum er gefin að sök í A - lið I. kafla ákæru og II. kafla hennar og að staðfest verði nið urstaða héraðsdóms um að sýkna hann af hluta sakargifta samkvæmt B - lið I. kafla ákæru. Þá krefst hann vægustu refsingar sem lög leyfa fyrir þau brot sem hann hefur gengist við. Til vara krefst hann þess að refsing hans verði milduð. 4 Af hálfu einkaréttarkrö fuhafa er krafist staðfestingar á ákvæði hins áfrýjaða dóms um kröfu hans og málskostnað. Þá krefst hann málskostnaðar fyrir Landsrétti. Málsatvik og málsástæður 5 Í A - lið I. kafla ákæru er ákærða gefinn að sök fjárdráttur með því að hafa í starfi sínu sem löggiltur fasteignasali og eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins Kaupsamningsstofunnar dregið sér samtals 12.249.100 krónur a f fjármunum félagsins með því að millifæra fé af tilgreindum bankareikningum þess í Arion banka hf. inn á persónulegan reikning sinn í sama banka. Hafi alls verið um 163 millifærslur að ræða sem hafi átt sér stað á tímabilinu 19. febrúar 2014 til 24. apríl 2015 og svo sem nánar er gerð grein fyrir í hinum áfrýjaða dómi en með honum var ákærði sakfelldur fyrir þessa háttsemi. Í verknaðarlýsingu í þessum ákærulið er jafnframt greint frá því að bú Kaupsamningsstofunnar ehf. hafi verið tekið til gjaldþrotaskipt a 3. júlí 2015 og að skiptum á því hafi lokið 22. desember sama ár. 6 Í B - lið I. kafla ákæru er ákærði borinn sökum um fjárdrátt með því að hafa í starfi sínu sem löggiltur fasteignasali hjá Kaupsamningsstofunni ehf. dregið sér samtals 36.133.190 krónur af veltureikningi félagins en um var að ræða fjármuni sem voru greiðsla kaupanda fasteignar sem ákærði hafði í sölumeðferð. Um ráðstöfun ákærða á dags. 21. nóvember 2014 átti greið slan að greiðast inn á reikning Arion banka hf. nr. , til uppgreiðslu á veðskuldum seljanda fasteignarinnar, B ... Engin greiðsla barst inn á reikning Arion banka en þess í stað ráðstafaði ákærði kr. 19.070.000 í eigin þágu með millifærslum inn á persón ulegan bankareikning sinn, , yfir tímabilið 6. mars 2015 til 29. júní 2015, en eftirstöðvar fjárhæðarinnar, kr. 17.063.190 nýtti ákærði í við því að hafa gerst sekur um fjá rdrátt með því að hafa dregið sér fyrrnefndu fjárhæðina en krafðist sýknu að því er tekur til þeirrar síðarnefndu. Féllst héraðsdómur sér féð fyrir hönd Kaupsamningsstofunnar eh . 7 Í C - lið I. kafla ákæru er ákærði sóttur til saka fyrir meiri háttar brot gegn lögum um bókhald með því að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald og varðveita bókhaldsgögn vegna reksturs Kaupsamningsstofunnar ehf. rekstrarárin 2014 og 2015. Hann hefur játað þessar sakargiftir. 3 8 Loks var ákærða í II. kafla ákæru gefinn að sök fjárdráttur með því að hafa í starfi sínu sem eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins H104 fasteignafélags dregið sér samtals 48.394.374 krónur af fjármunum félagsins með því að millifæra fé af tilgreindum bankareikningum þess í Íslandsbanka hf. og Landsbankanum hf. inn á persónulega reikninga sína í Arion banka hf. Hafi alls verið um 206 millifærslur að ræða sem hafi átt sér sta ð á tímabilinu 23. júlí 2015 til 2. mars 2017 og svo sem nánar er gerð grein fyrir í hinum áfrýjaða dómi. Undir rekstri málsins fyrir héraðsdómi var fallið frá saksókn að því er tekur til þriggja millifærslna að fjárhæð samtals 604.590 krónur sem fallist v ar á að hefðu verið laun til ákærða auk annarra ótilgreindra millifærslna samtals að fjárhæð 3.504.953 krónur. Samtals nam því lækkun frá ákæru 4.109.543 krónum. Að teknu tilliti til þess var ákærði með dómi héraðsdóms sakfelldur fyrir að hafa á þann hátt sem að framan er lýst dregið sér 44.282.831 krónu. 9 Svo sem lýst er í hinum áfrýjaða dómi heldur ákærði því fram að þeir fjármunir sem hann er sakaður um að hafa dregið sér samkvæmt A - lið I. kafla ákæru og II. kafla hennar hafi verið laun og verktakagreiðsl ur til hans fyrir vinnu sem hann hafi innt af hendi í þágu Kaupsamningsstofunnar ehf. og H104 fasteignafélags ehf. Hann hafi þó dregið það fram til ársins 2018 að skila inn skattframtölum fyrir tekjuárin 2014, 2015 og 2016 en með úrskurði ríkisskattstjóra 29. september 2018 hafi álagningu gjalda hans verið breytt og þau hækkuð til samræmis við framtaldar tekjur hans sem samtals hafi numið 37.485.831 krónu. Á þessum grunni megi vera ljóst að auðgunarásetningur, sbr. 243. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/194 0, hafi ekki verið fyrir hendi af hans hálfu enda um fullkomlega eðlilegar greiðslur að ræða miðað við vinnuframlag hans á þessum árum. 10 Að því er varðar sakargiftir samkvæmt II. kafla ákæru byggir ákærði vörn sína að auki á því að þær verði að skoða með hliðsjón af B - lið I. kafla hennar en þar sé honum meðal annars gefið að sök, svo sem fram er komið, að hafa ráðstafað samtals 19.070.000 k rónum inn á eigin reikning. Af þessari upphæð hafi ákærði lagt 16.000.000 króna inn á reikning H104 fasteignafélags ehf. en þar hafi verið um að ræða lán hans til félagsins til þess að það gæti gert upp við fyrri eiganda þess samkvæmt kaupsamningi. Félagið hafi síðan tekið 20.000.000 króna lán hjá Arion banka hf. sem hafi 9. september 2015 verið varið til greiðslu á láninu sem ákærði hafi veitt því að viðbættum vöxtum og kostnaði. Engin efni standi til þess í ljósi þessara atvika að sakfella hann fyrir fjár drátt að þessu leyti. Eftir standi 24.284.831 króna sem hann hafi ráðstafað til sín og í hafi falist laun og verktakagreiðslur svo sem áður er getið. 11 Af hálfu ákærða er á því byggt að með vísan til þess sem að framan er rakið hafi hann ekki gerst sekur um fjárdráttarbrot að því er tekur til greiðslna að fjárhæð samtals 36.533.931 króna (12.249.100 + 24.284.831) samkvæmt A - lið I. kafla og II. kafla ákæru. Þessi háttsemi hans varði á hinn bóginn við 30. gr. laga nr. 45/1987 um 4 staðgreiðslu opinberra gjalda og eftir atvikum við 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga en ákæra taki ekki til brota á þessum ákvæðum. 12 Um málsatvik og röksemdir ákærða fyrir kröfum hans vísast að öðru leyti til hins áfrýjaða dóms. Niðurstaða 13 Ákærði var á þeim tíma sem um ræðir í málinu eigandi og stjórnarmaður einkahlutafélaganna Kaupsamningsstofunnar og H104 fasteignafélags og gegndi þá jafnframt starfi framkvæmdastjóra í þeim. Hann fór því með þær heimildir sem um ræðir í 44. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög til að ráða hagsmunum félaganna. 14 Í málinu liggur fyrir að ákærði veitti viðtöku fyrir hönd Kaupsamningsstofunnar ehf. greiðslu að fjárhæð 36.133.190 krónur frá kaupanda fasteignarinnar að Brúnastöðum 77 í Reykjavík sem varið skyldi til greiðslu á veðskuld seljanda hen nar við Arion banka hf. Þá er í ljós leitt að í stað þess að gera það ráðstafaði ákærði þessum fjármunum á þann hátt sem greinir í B - lið I. kafla ákæru. Gerðist hann með þessu sekur um brot gegn 247. gr. almennra hegningarlaga en ekkert í verknaðarlýsingu ákæru stendur þeirri niðurstöðu í vegi, sbr. til hliðsjónar dóm Hæstaréttar 21. mars 2005 í máli nr. 372/2004. 15 Staðfest er niðurstaða hins áfrýjaða dóms um sakfellingu ákærða að því er tekur til sakargifta samkvæmt C - lið I. kafla ákæru og heimfærslu þess brots til 2. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga, sbr. 36. gr. og 1. tölulið 1. mgr. 37. gr. laga nr. 145/1994 um bókhald. 16 Við mat á því hvort ákærði hafi brotið gegn 247. gr. almennra hegningarlaga með þeirri háttsemi sem honum er nú gefin að sök samkv æmt A - lið I. kafla ákæru og II. kafla hennar er þess að gæta í ljósi málsvarnar ákærða að einkahlutafélög eru eftir ákvæðum laga nr. 138/1994 sjálfstæðar lögpersónur. Þótt slíkt félag lúti forræði hluthafa, sem hafa hagsmuni af hlutafjáreign sinni og rétti ndum sem hún veitir, tengist félagið ekki að öðru leyti fjárhag hluthafa vegna takmörkunar á ábyrgð þeirra á skuldbindingum þess, sbr. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 138/1994. Fjárhagslegir hagsmunir af einkahlutafélagi snúa á hinn bóginn fremur að lánardrottnum þess og hvílir sú meginskylda á félagi að haga ráðstöfunum sínum á þann veg að hagsmuna þeirra sé gætt. Í því felst meðal annars að óheimilt er að gera nokkrar þær ráðstafanir sem eru fallnar til þess að afla hluthöfum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað fél agsins, sbr. 1. mgr. 51. gr. laganna. 17 Fjárdráttur er dæmigert tileinkunarbrot þar sem þungamiðja verknaðar felst í ólögmætri hagnýtingu þeirra eignarréttarheimilda sem eiganda einum eru ætlaðar. Snýr ólögmæt tileinkun í skilningi 247. gr. almennra hegninga rlaga að því að hin óheimila meðferð á eignum annarra sé svo gróf eða vítaverð að hún sé til þess fallin að svipta eiganda varanlega umráðum sínum yfir verðmætunum. Miðast fullframning 5 fjárdráttar við það tímamark þegar gerandi í skjóli aðstöðu sinnar sem vörsluhafi verðmæta fer að líta á þau sem sína eigin eign og fer með þau á þann veg. 18 Svo sem rakið er í héraðsdómi var bú H104 fasteignafélags ehf. tekið til gjaldþrotaskipta 5. apríl 2018. Samkvæmt kröfuskrá námu lýstar veðkröfur um 34.000.000 króna, la unakröfur rúmlega 600.000 krónum og almennar kröfur rúmlega 12.000.000 króna. Þar kemur einnig fram að búið hafi verið eignalaust. Kom fram í framburði ákærða fyrir héraðsdómi að farið h efði að halla undan fæti í rekstri félagsins á árinu 2017. Þá er fram komið að skiptum á þrotabúi Kaupsamningsstofunnar ehf. lauk 22. desember 2015 en það var tekið til skipta 3. júlí sama ár eða rúmum tveimur mánuðum eftir að síðasta millifærsla samkvæmt A - lið I. kafla ákæru átti sér stað. Verður ráðið af framburði ákærða f yrir héraðsdómi að farið hafi að bera á erfiðleikum í rekstri félagsins á árinu 2014. Almennar kröfur sem lýst var í búið námu 5.677.920 krónum og fékkst ekkert greitt upp í þær. Þá er enn ógreidd að hluta krafa vegna ráðstöfunar ákærða á fjármunum í tengs lum við milligöngu hans við sölu fasteignarinnar að í Reykjavík, sbr. B - lið I. kafla ákæru, en einkaréttarkrafa sem höfð er uppi í málinu og ákærði hefur samþykkt snýr að þeim eftirstöðvum. 19 Því er áður lýst að það var ekki fyrr en árið 2018 sem ákær ði skilaði skattframtölum fyrir tekjuárin 2014, 2015 og 2016 þar sem greiðslur til hans af bankareikningum einkahlutafélaganna, sem saksókn á hendur honum tekur til, voru taldar fram sem tekjur fyrir vinnu hans í þágu þeirra. Hafði embætti héraðssaksóknara þá um nokkurt skeið haft ákærða til rannsóknar, meðal annars á grundvelli tilkynningar skiptastjóra þrotabús Kaupsamningsstofunnar ehf., sbr. 84. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl., sem laut einkum að mögulegum brotum hans gegn 247. gr. almenn ra hegningarlaga. Gaf ákærði skýrslu hjá héraðssaksóknara 23. mars 2017 sem tók til allra þeirra sakarefna sem eru til umfjöllunar í málinu. 20 Svo sem ráða má af C - lið I. kafla ákæru og játningu ákærða að því er tekur til þeirra sakargifta liggur fyrir að l ögboðið bókhald vegna reksturs Kaupsamningsstofunnar ehf. var ekki fært rekstrarárin 2014 og 2015 og bókhaldsgögn voru ekki varðveitt. Jafnframt liggur fyrir að engir launaseðlar voru gefnir út. Þá tekur saksókn nú mið af því, svo sem rakið hefur verið að hluta, að millifærslur ákærða af tilgreindum bankareikningum H104 fasteignafélags ehf. inn á persónulega reikninga hans skoðast sem launagreiðslur að því marki sem samrýmist útgefnum launaseðlum á því tímabili sem II. kafli ákæru lýtur að en sú fjárhæð nem ur 4.109.543 krónum. 21 Að virtu því sem að framan er rakið og að gættu ákvæði 108. gr. laga nr. 88/2008 er það niðurstaðan að með þeim millifærslum, sem getur í A - lið I. kafla ákæru og II. kafla hennar og ákærði byggir á að hafi verið launagreiðslur til sín, hafi hann hverju sinni tileinkað sér hluta af fjármunum einkahlutafélaganna, sem hann hafði í vörslum sínum, og svipt þau um leið varanlegum umráðum yfir þeim fjármunum þannig að hann hafi þá þegar brotið með háttsemi sinni gegn 247. gr. almennra hegn ingarlaga, 6 sbr. 243. gr. þeirra. Að þeirri niðurstöðu fenginni koma röksemdir ákærða sem lúta að sakartæmingu ekki til álita við úrlausn málsins. 22 Fyrir liggur samkvæmt gögnum málsins að 27. mars 2015 millifærði ákærði 16.000.000 króna af bankareikningi sín um í Arion banka hf. yfir á bankareikning H104 fasteignafélags ehf. í Íslandsbanka hf. Er óumdeilt að hér var um að ræða hluta þeirra fjármuna sem ákærði hefur verið sakfelldur fyrir að hafa dregið sér samkvæmt B - lið I. kafla ákæru. Þessari innstæðu var þe nnan sama dag ráðstafað í tengslum við kaup ákærða á öllum hlutum í félaginu af Bergkristal ehf. samkvæmt fyrirliggjandi kaupsamningi þar að lútandi. Svo sem áður er getið heldur ákærði því fram að framangreinda millifærslu eigi að skoða sem lánveitingu af hans hálfu og að H104 fasteignafélag ehf. hafi endurgreitt honum lánið 9. september 2015. Að virtri þess ari málsatvikalýsingu, sem hér verður lögð til grundvallar, standa ekki rök til þess að líta svo á að með þeirri ráðstöfun sinni á fjármunum félagsins sem átti sér stað síðastnefndan dag hafi ákærði gerst sekur um fjárdráttarbrot. Verður hann því sýknaður af sakargiftum hvað hana varðar. 23 Samkvæmt öllu framansögðu er ákærði með dómi þessum sakfelldur samkvæmt ákæru að öðru leyti en því að fjárdráttarbrot hans samkvæmt II. kafla hennar tekur til þess að hann hafi dregið sér 24.284.831 krónu. 24 Ákærði hefur ekki áður sætt refsingu sem þýðingu hefur við ákvörðun refsingar hans nú. Um hana er einkum til þess að líta að hluta fjárdráttarbrota sinna framdi hann í starfi sem löggiltur fasteignasali með því að ráðstafa á þann hátt sem í ákæru greinir hluta söluandvirðis fasteignar sem hann annaðist sölu á í stað þess að geyma það á sérstökum fjárvörslureikningi líkt og honum var skylt. Vegur þetta brot hans með afg erandi hætti og í ljósi atvika að öðru leyti þyngst við refsiákvörðun. Jafnframt verður að horfa til þess að fjárdráttur ákærða nam umtalsverðum fjárhæðum. Að þessu virtu og að teknu tilliti til 77. gr. almennra hegningarlaga þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í tvö ár. Í ljósi alvarleika brota hans sem vísað er sérstaklega til hér að framan kemur skilorðsbinding refsingarinnar ekki til álita. 25 Ákvæði hins áfrýjaða dóms um einkaréttarkröfu og sakarkostnað eru staðfest. 26 Ákærði verður dæmdur til gr eiðslu málskostnaðar fyrir Landsrétti vegna einkaréttarkröfunnar, sbr. 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/2008, svo sem í dómsorði greinir. 27 Ákærða verður gert að greiða ¾ hluta áfrýjunarkostnaðar málsins, sem er í heild 1.389.081 króna, þar með talin málsvarnarl aun skipaðs verjanda síns, sem ákveðin verða að meðtöldum virðisaukaskatti eins og í dómsorði greinir, en að öðru leyti greiðist áfrýjunarkostnaður úr ríkissjóði. Dómsorð: Ákærði, Axel Axelsson, sæti fangelsi í tvö ár. 7 Ákvæði héraðsdóms um einkaréttarkröf u og sakarkostnað skulu vera óröskuð. Ákærði greiði B 100.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Ákærði greiði ¾ hluta áfrýjunarkostnaðar, sem er í heild 1.389.081 króna, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar lögmanns, 1.147.000 krónur, en að öðru leyti greiðist áfrýjunarkostnaður úr ríkissjóði. Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra 3. júní 2019 Mál þetta, sem tekið var til dóms 11. apríl sl., er höfðað af héraðssaksóknara 12. apríl 2018 á hendur Axel Axelssyni, fæddum 1972, til heimilis að , Akureyri fyrir eftirgreind brot gegn almennum hegningar lögum og lögum um bókhald: I. Fyrir fjárdrátt, í starfi sínu sem löggiltur fasteignasali, eigandi, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri með prókúru einkahlutafélagsins Kaupsamningsstofan ehf., kt. : A Með því að hafa í alls 163 skipti á tímabilinu 19. feb rúar 2014 til 24. apríl 2015 dregið sér samtals kr. 12.249.100 af fjármunum einkahlutafélagsins með því að millifæra fé af bankareikningum þess í Arion banka hf., nr. , og , inn á persónulegan bankareikning sinn í Arion banka hf., nr. , sem su ndurliðast sem hér greinir: Í eftirgreind 129 skipti á tímabilinu 19. febrúar 2014 til 13. apríl 2015 af reikningi og inn á reikning , samtals 9.891.100 krónur: Tilvik Tilvísun Reikn.nr. Dags. Texta - lykill Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/1.1.1.1 19.2.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 12.000 2 II/1.1.1.2 20.2.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 9.700 3 II/1.1.1.3 5.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 10.000 4 II/1.1.1.4 7.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 5 II/1.1.1.5 25.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 19.000 6 II/1.1.1.6 27.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 7 II/1.1.1.7 28.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 150.000 8 II/1.1.1.8 28.3.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 9 II/1.1.1.9 1.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 10 II/1.1.1.10 2.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 8 11 II/1.1.1.11 3.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 12 II/1.1.1.12 4.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 13 II/1.1.1.13 7.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 14 II/1.1.1.14 7.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 15 II/1.1.1.15 7.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 16 II/1.1.1.16 7.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 5.000 17 II/1.1.1.17 8.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 18 II/1.1.1.18 9.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 19 II/1.1.1.19 9.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 5.000 20 II/1.1.1.20 11.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 21 II/1.1.1.21 11.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 2.400 22 II/1.1.1.22 14.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 23 II/1.1.1.23 14.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 5.000 24 II/1.1.1.24 22.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 25 II/1.1.1.25 22.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 26 II/1.1.1.26 30.4.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 27 II/1.1.1.27 2.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 28 II/1.1.1.28 2.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 29 II/1.1.1.29 5.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 30 II/1.1.1.30 6.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 31 II/1.1.1.31 9.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 32 II/1.1.1.32 12.5.2014 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 33 II/1.1.1.33 12.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 7.000 34 II/1.1.1.34 14.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 9 35 II/1.1.1.35 15.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 36 II/1.1.1.36 15.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 37 II/1.1.1.37 15.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 38 II/1.1.1.38 19.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 39 II/1.1.1.39 20.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 40 II/1.1.1.40 21.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 41 II/1.1.1.41 22.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 42 II/1.1.1.42 23.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 43 II/1.1.1.43 26.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 44 II/1.1.1.44 26.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 12.000 45 II/1.1.1.45 27.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 46 II/1.1.1.46 30.5.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 47 II/1.1.1.47 4.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 48 II/1.1.1.48 4.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 49 II/1.1.1.49 5.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 500.000 50 II/1.1.1.50 25.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 51 II/1.1.1.51 27.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 52 II/1.1.1.52 27.6.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 53 II/1.1.1.53 1.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 54 II/1.1.1.54 2.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 55 II/1.1.1.55 10.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 56 II/1.1.1.56 11.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 400.000 57 II/1.1.1.57 14.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 58 II/1.1.1.58 17.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 139.000 10 59 II/1.1.1.59 21.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 60 II/1.1.1.60 21.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 61 II/1.1.1.61 21.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 62 II/1.1.1.62 24.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 110.000 63 II/1.1.1.63 25.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 64 II/1.1.1.64 30.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 65 II/1.1.1.65 5.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 66 II/1.1.1.66 5.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 5.000 67 II/1.1.1.67 8.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 68 II/1.1.1.68 11.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 69 II/1.1.1.69 11.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 70 II/1.1.1.70 13.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 71 II/1.1.1.71 15.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 72 II/1.1.1.72 18.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 73 II/1.1.1.73 25.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 74 II/1.1.1.74 26.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 75 II/1.1.1.75 28.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 76 II/1.1.1.76 29.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 77 II/1.1.1.77 1.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 78 II/1.1.1.78 1.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 79 II/1.1.1.79 1.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 80 II/1.1.1.80 9.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 81 II/1.1.1.81 11.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 82 II/1.1.1.82 16.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 45.000 11 83 II/1.1.1.83 19.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 84 II/1.1.1.84 24.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 85 II/1.1.1.85 25.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 150.000 86 II/1.1.1.86 1.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 87 II/1.1.1.87 7.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 88 II/1.1.1.88 8.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 89 II/1.1.1.89 10.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 90 II/1.1.1.90 13.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 91 II/1.1.1.91 20.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 92 II/1.1.1.92 28.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 93 II/1.1.1.93 29.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 94 II/1.1.1.94 3.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 95 II/1.1.1.95 3.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 800.000 96 II/1.1.1.96 7.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 97 II/1.1.1.97 10.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 98 II/1.1.1.98 12.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 99 II/1.1.1.99 14.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 100 II/1.1.1.100 17.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 350.000 101 II/1.1.1.101 21.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 59.000 102 II/1.1.1.102 25.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 103 II/1.1.1.103 27.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 104 II/1.1.1.104 28.11.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 29.000 105 II/1.1.1.105 1.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 106 II/1.1.1.106 3.12.2014 6805090180 Kaupsamning sstofan - 220.000 12 107 II/1.1.1.107 9.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 108 II/1.1.1.108 9.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 109 II/1.1.1.109 10.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 110 II/1.1.1.110 11.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 27.000 111 II/1.1.1.111 15.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 112 II/1.1.1.112 17.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 113 II/1.1.1.113 23.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 114 II/1.1.1.114 29.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 115 II/1.1.3.1 5.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 116 II/1.1.3.2 8.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 117 II/1.1.3.3 9.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 118 II/1.1.3.4 14.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 130.000 119 II/1.1.3.5 14.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 120 II/1.1.3.6 3.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 121 II/1.1.3.7 17.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 122 II/1.1.3.8 18.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 123 II/1.1.3.9 19.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 124 II/1.1.3.10 23.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 125 II/1.1.3.11 27.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 126 II/1.1.3.12 9.3.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 150.000 127 II/1.1.3.13 27.3.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 128 II/1.1.3.14 30.3.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 129 II/1.1.3.15 13.4.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 129 Tilvik Samtals - 9.891.100 13 Í eftirgreind 23 skipti á tímabilinu 2. júlí 2014 til 5. mars 2015 af reikningi og inn á reikning , samtals 1.868.000 krónur. Tilvik Tilvísun Reikn.nr. Dags. Textalykill Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/1.3.1.1 2.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 2 II/1.3.1.2 7.7.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 3 II/1.3.1.3 13.8.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 130.000 4 II/1.3.1.4 15.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 5 II/1.3.1.5 18.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 6 II/1.3.1.6 22.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 7 II/1.3.1.7 30.9.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 8 II/1.3.1.8 23.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 8.000 9 II/1.3.1.9 23.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 10 II/1.3.1.10 30.10.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 11 II/1.3.1.11 15.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 12 II/1.3.1.12 19.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 13 II/1.3.1.13 19.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 14 II/1.3.1.14 22.12.2014 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 15 II/1.3.2.1 7.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 16 II/1.3.2.2 21.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 17 II/1.3.2.3 22.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 18 II/1.3.2.4 23.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 19 II/1.3.2.5 27.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 20 II/1.3.2.6 29.1.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 21 II/1.3.2.7 3.2.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 22 II/1.3.2.8 4.3.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 23 II/1.3.2.9 5.3.2015 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 23 Tilvik Samtals - 1.868.000 Í eftirgreind 11 skipti á tímabilinu 15. september 2014 til 24. apríl 2015 af reikningi og inn á reikning , samtals 490.000 krónur. Tilvi k Tilvísun Reikn.nr. Dags. Textalykil l Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/1.2.1.1 15.9.2014 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 30.000 2 II/1.2.1.2 20.10.201 4 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 10.000 3 II/1.2.1.3 21.10.201 4 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 20.000 14 4 II/1.2.2.1 14.1.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 30.000 5 II/1.2.2.2 16.1.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 100.000 6 II/1.2.2.3 20.1.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 40.000 7 II/1.2.2.4 23.2.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 50.000 8 II/1.2.2.5 24.2.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 100.000 9 II/1.2.2.6 11.3.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 45.000 10 II/1.2.2.7 23.3.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 50.000 11 II/1.2.2.8 24.4.2015 Millifært 170672488 9 Axel Axelsson - 15.000 11 Tilvik Samtals - 490.000 Bú Kaupsamningsstofunnar ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 3. júlí 2015 og var skiptum lokið 22. desember 2015. B Fyrir fjárdrátt með því að hafa í starfi sínu sem löggildur fasteignasali hjá Kaupsamningsstofunni dregið sér samtals kr. 36.133.190 af veltureikningi félagsins, nr. , en fjármunirnir voru greiðsla C , kt. vegna kaupa hans á fasteigninni að Reykj avík, sem ákærði hafði í sölumeðferð. Samkvæmt yfirlýsingu frá Arion banka hf., dags. 21. nóvember 2014 átti greiðslan að greiðast inn á reikning Arion banka hf. nr. , til uppgreiðslu á veðskuldum seljanda fasteignarinnar, B , kt. . Engin greiðsla bar st inn á reikning Arion banka en þess í stað ráðstafaði ákærði kr. 19.070.000 í eigin þágu með millifærslum inn á persónulegan bankareikning sinn, nr. , yfir tímabilið 6. mars 2015 til 29. júní 2015, en eftirstöðvar fjárhæðarinnar kr. 17.063.190 nýtti á kærði í þágu almenns reksturs Kaupsamningsstofunnar ehf. C Fyrir meiri háttar brot gegn lögum um bókhald með því að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald og varðveita bókhaldsgögn vegna reksturs Kaupsamningsstofunnar ehf. rekstrarárin 2014 og 2015. II. Fyrir fjárdrátt með því að hafa í starfi sínu sem eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins H104 fasteignafélag ehf., kt. , í alls 206 skipti á tímabilinu 23. júlí 2015 til 2. mars 2017, dregið sér samtals kr. 48.394.374 af fjármunum einkahlutafélagsins með því að millifæra fé af bankareikningum þess í Íslandsbanka hf., nr. , og , inn á persónulega bankareikninga sína í Arion banka hf., nr. og , sem sundurliðast sem hér greinir: Í eftirgreind 120 skipti á tímabilinu 23. júlí 2015 til 30. september 2016 af reikningi og inn á reikning , eða með úttektum í reiðufé, samtals 42.382.599 krónur: Tilvik Tilvísun Reikn.nr. Dags. Textalykill Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/2.1.1.1 23.7.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 800.000 15 2 II/2.1.1.2 31.7.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 3 II/2.1.1.3 10.8.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 4 II/2.1.1.4 17.8.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 5 II/2.1.1.5 21.8.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 6 II/2.1.1.6 26.8.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 165.000 7 II/2.1.1.7 1.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 8 II/2.1.1.8 9.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000.000 9 II/2.1.1.9 11.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 10 II/2.1.1.10 15.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 1.000.000 11 II/2.1.1.11 17.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 12 II/2.1.1.12 21.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 13 II/2.1.1.13 21.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 14 II/2.1.1.14 24.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 15 II/2.1.1.15 30.9.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 16 II/2.1.1.16 2.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 600.000 17 II/2.1.1.17 7.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 18 II/2.1.1.18 12.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 19 II/2.1.1.19 16.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 20 II/2.1.1.20 19.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 21 II/2.1.1.21 21.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 22 II/2.1.1.22 22.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 180.000 23 II/2.1.1.23 29.10.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 24 II/2.1.1.24 2.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 600.000 25 II/2.1.1.25 2.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 16 26 II/2.1.1.26 4.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 27 II/2.1.1.27 9.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 28 II/2.1.1.28 13.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 29 II/2.1.1.29 16.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 30 II/2.1.1.30 17.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 31 II/2.1.1.31 17.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 32 II/2.1.1.32 19.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 33 II/2.1.1.33 23.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 34 II/2.1.1.34 24.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 35 II/2.1.1.35 25.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 36 II/2.1.1.36 27.11.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 10.000 37 II/2.1.1.37 1.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 225.000 38 II/2.1.1.38 1.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 39 II/2.1.1.39 18.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 40 II/2.1.1.40 21.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 41 II/2.1.1.41 22.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 42 II/2.1.1.42 28.12.2015 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 43 II/2.1.2.1 4.1.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 300.000 44 II/2.1.2.2 1.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 45 II/2.1.2.3 4.2.2016 1706724889 Axel Axelsson - 83.000 46 II/2.1.2.4 4.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 9.884 47 II/2.1.2.5 10.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 48 II/2.1.2.6 15.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 49 II/2.1.2.7 22.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 17 50 II/2.1.2.8 24.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 51 II/2.1.2.9 29.2.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 52 II/2.1.2.10 1.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 600.000 53 II/2.1.2.11 14.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 54 II/2.1.2.12 15.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 55 II/2.1.2.13 18.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 56 II/2.1.2.14 23.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 57 II/2.1.2.15 29.3.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 58 II/2.1.2.16 1.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 201.530 59 II/2.1.2.17 5.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 60 II/2.1.2.18 8.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 61 II/2.1.2.19 8.4.2016 - 130.125 62 II/2.1.2.20 14.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 41.000 63 II/2.1.2.21 19.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 64 II/2.1.2.22 22.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 65 II/2.1.2.23 25.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 66 II/2.1.2.24 25.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 67 II/2.1.2.25 26.4.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 68 II/2.1.2.26 2.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 201.530 69 II/2.1.2.27 2.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 70 II/2.1.2.28 11.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 71 II/2.1.2.29 11.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 72 II/2.1.2.30 11.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 154.000 73 II/2.1.2.31 17.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 74 II/2.1.2.32 23.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 18 75 II/2.1.2.33 23.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 76 II/2.1.2.34 27.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 77 II/2.1.2.35 30.5.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 90.000 78 II/2.1.2.36 1.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 201.530 79 II/2.1.2.37 2.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 2.000.000 80 II/2.1.2.38 9.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 81 II/2.1.2.39 13.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 82 II/2.1.2.40 16.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 83 II/2.1.2.41 20.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 250.000 84 II/2.1.2.42 23.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 85 II/2.1.2.43 27.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 86 II/2.1.2.44 27.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 87 II/2.1.2.45 29.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 88 II/2.1.2.46 30.6.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 89 II/2.1.2.47 1.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 3.500.000 90 II/2.1.2.48 15.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 91 II/2.1.2.49 18.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 92 II/2.1.2.50 19.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 93 II/2.1.2.51 20.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 94 II/2.1.2.52 22.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 95 II/2.1.2.53 25.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 96 II/2.1.2.54 25.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 97 II/2.1.2.55 28.7.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 98 II/2.1.2.56 2.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 400.000 19 99 II/2.1.2.57 5.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 100 II/2.1.2.58 12.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 101 II/2.1.2.59 15.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 102 II/2.1.2.60 18.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 103 II/2.1.2.61 22.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 104 II/2.1.2.62 24.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 105 II/2.1.2.63 25.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 106 II/2.1.2.64 29.8.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 250.000 107 II/2.1.2.65 1.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 4.000.000 108 II/2.1.2.66 1.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 109 II/2.1.2.67 5.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 110 II/2.1.2.68 8.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 111 II/2.1.2.69 9.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 112 II/2.1.2.70 14.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 113 II/2.1.2.71 14.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 114 II/2.1.2.72 19.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 115 II/2.1.2.73 19.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 116 II/2.1.2.74 19.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 117 II/2.1.2.75 20.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 118 II/2.1.2.76 21.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 119 II/2.1.2.77 28.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 120 II/2.1.2.78 30.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 120 Tilvik Samtals - 42.382.599 20 Í eftirgreind 2 skipti á tímabilinu 23. september 2016 til 26. september 2016 af reikningi , samtals 200.000 krónur: Tilvik Tilvísun Reikn.nr. Dags. Textalykill Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/2.2.1.1 23.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 2 II/2.2.1.2 26.9.2016 03 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 2 Tilvik Samtals - 200.000 Í eftirgreind 84 skipti á tímabilinu 4. október 2016 til 2. mars 2017 af reikningi og inn á reikninga og , eða með úttektum í reiðufé, samtals 5.811.900 krónur. Tilvik Tilvísun Reikn.nr. Dags. Textalykill Tilvísun Nafn Hreyfing 1 II/2.3.1.1 4.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 220.000 2 II/2.3.1.2 7.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 3 II/2.3.1.3 10.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 4 II/2.3.1.4 10.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 5 II/2.3.1.5 13.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 38.000 6 II/2.3.1.6 14.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 7 II/2.3.1.7 18.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 8 II/2.3.1.8 20.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 9 II/2.3.1.9 21.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 10 II/2.3.1.10 26.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 11 II/2.3.1.11 26.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 12 II/2.3.1.12 28.10.2016 1706724889 Axel Axelsson - 120.000 13 II/2.3.1.13 31.10.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 14 II/2.3.1.14 3.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 15 II/2.3.1.15 7.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 16 II/2.3.1.16 7.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 17 II/2.3.1.17 7.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 21 18 II/2.3.1.18 10.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 19 II/2.3.1.19 14.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 20 II/2.3.1.20 15.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 21 II/2.3.1.21 15.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 22 II/2.3.1.22 17.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 23 II/2.3.1.23 21.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 24 II/2.3.1.24 22.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 25 II/2.3.1.25 23.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 26 II/2.3.1.26 25.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 27 II/2.3.1.27 28.11.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 28 II/2.3.1.28 1.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 29 II/2.3.1.29 1.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 30 II/2.3.1.30 5.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 31 II/2.3.1.31 7.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 32 II/2.3.1.32 9.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 33 II/2.3.1.33 12.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 34 II/2.3.1.34 12.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 35 II/2.3.1.35 14.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 36 II/2.3.1.36 16.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 37 II/2.3.1.37 19.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 38 II/2.3.1.38 19.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 39 II/2.3.1.39 20.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 40 II/2.3.1.40 22.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 41 II/2.3.1.41 23.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 1.600.000 22 42 II/2.3.1.42 23.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 43 II/2.3.1.43 23.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 44 II/2.3.1.44 23.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 45.000 45 II/2.3.1.45 [..] 27.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 46 II/2.3.1.46 29.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 47 II/2.3.1.47 30.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 48 II/2.3.1.48 30.12.2016 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 49 II/2.3.2.1 2.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 50 II/2.3.2.2 2.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 100.000 51 II/2.3.2.3 3.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 52 II/2.3.2.4 5.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 53 II/2.3.2.5 9.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 54 II/2.3.2.6 11.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 55 II/2.3.2.7 12.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 56 II/2.3.2.8 12.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 57 II/2.3.2.9 16.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 20.000 58 II/2.3.2.10 16.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 15.000 59 II/2.3.2.11 17.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 60 II/2.3.2.12 19.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 61 II/2.3.2.13 23.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 62 II/2.3.2.14 24.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 80.000 63 II/2.3.2.15 27.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 70.000 64 II/2.3.2.16 30.1.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 200.000 65 II/2.3.2.17 1.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 23 66 II/2.3.2.18 1.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 65.000 67 II/2.3.2.19 3.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 68 II/2.3.2.20 6.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 69 II/2.3.2.21 7.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 70 II/2.3.2.22 9.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 60.000 71 II/2.3.2.23 13.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 72 II/2.3.2.24 13.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 35.000 73 II/2.3.2.25 14.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 74 II/2.3.2.26 14.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 65.000 75 II/2.3.2.27 15.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 131.000 76 II/2.3.2.28 17.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 77 II/2.3.2.29 20.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 78 II/2.3.2.30 21.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 25.000 79 II/2.3.2.31 23.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 30.000 80 II/2.3.2.32 27.2.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 81 II/2.3.2.33 1.3.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 82 II/2.3.2.34 1.3.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 50.000 83 II/2.3.2.35 1.3.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 7.900 84 II/2.3.2.36 2.3.2017 Millifært 1706724889 Axel Axelsson - 40.000 84 Tilvik Samtals - 5.811.900 III. Telst háttsemin samkvæmt A og B lið I. kafla ákæru og II. kafla ákæru varða við 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Telst háttsemin samkvæmt C lið I. kafla ákæru varða við 2. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 36. gr. og 1. tölul. 1. mgr. 37. gr. laga um bókhald nr. 145/1994. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. IV. 24 Einkaréttarkrafa Í málinu gerir Jón Bjarni Kristjánsson héraðsdómslögmaður, fyrir hönd kröfuhafa B , kt. , þær dómkröfur að ákærða verði gert að greiða kröfuhafa kr. 5.091.166 með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga um vexti og verðtryg gingu nr. 38/2001 frá 6. mars. 2015, en með vöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga frá því mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfu og til greiðsludags. Þá er krafist málskostnaðar úr hendi kærða, kröfuhafa að skaðlausu, skv. málskostnaðarreikni ngi sem lagður verður fram í málinu eða að mati dómsins. Kröfuhafi er ekki virðisaukaskattskyldur og því er þess krafist að málskostnaður beri Undir rekstri málsins féll ákæruvaldið frá tilvikum 58, 68 og 78 (tilvísun II/2.1.2.16, II/2. 1.2.26 og II/2.1.2.36) í fyrsta hluta II. kafla ákæru, en þar er um að ræða millifærslur af reikningi H104 fasteignafélags ehf. númer , samtals 604.590 krónur, ásamt því að lækka ákærufjárhæð II. kafla ákæru um 3.504.953 krónur, þar sem launaseðlar og s taðgreiðsluskilagreinar vegna þeirrar fjárhæðar liggja fyrir í málinu. Samkvæmt framangreindu er ákærufjárhæð II. kafla ákæru því lækkuð um alls 4.109.543 krónur og verður fjárhæð sem ákært er fyrir í II. kafla því 44.284.831 króna í stað 48.394.374 króna. Jafnframt verða tilvikin sem II. kafli ákæru tilgreinir 203 í stað 206. Auk þessa leiðrétti ákæruvaldið villu í inngangi II. kafla ákæru þannig að á undan reikningsnúmerinu reikningsnúmerið ber með sér. Ákærði kref st sýknu af ákærulið A í I. kafla ákæru. Hvað B. lið ákærunnar varðar játar ákærði sök varðandi þær 19.070.000 krónur sem hann ráðstafaði inn á bankareikning í sinni eigu en neitar sök varðandi ráðstöfun á 17.063.190 krónum. Ákærði gengst við sakargiftum s em lýst er í ákærulið I. C. Krefst sýknu af þeirri háttsemi sem lýst er í II. kafla ákæru. Ákærði samþykkir bótaskyldu vegna einkaréttarkröfu og gerir ekki athugasemd við fjárhæð hennar. Loks krefst ákærði þess að allur sakarkostnaður greiðist úr ríkissjóð i þar með talin hæfileg málsvarnarlaun verjanda. Til vara krefst ákærði vægustu refsingar sem lög heimila. Atvik máls Ákærði var eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi Kaupsamnings - stofunnar ehf. sem stofnuð var á árinu 2009. Félagið v ar ekki í neinum rekstri fyrr en á árinu 2014 og starfaði ákærði hjá því sem löggiltur fasteignasali. Ákærði réði til félagsins sölumenn sem allir störfuðu sem verktakar en þeir fengu ekki önnur laun en þóknun fyrir sölu á fasteignum sem þeir komu að. Bú f élagsins var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 3. júlí 2015. Samkvæmt kröfuskrá námu almennar kröfur í bú félagsins tæplega 5.668.000 krónum en einnig var lýst í búið kröfum vegna söluandvirðis og mun það hafa greitt vegna þ eirra rúmlega 10.000.000 króna. Hinn 9. maí 2015 sendi skiptastjóri þrotabús Kaupsamningsstofunnar ehf. tilkynningu til héraðssaksóknara á grundvelli 84. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. þar sem hann greindi frá fjórum brotum sem að hans ma ti gátu varðað við 247. gr. almennra hegningarlaga. Jafnframt tilkynnti skiptastjórinn um ætluð brot ákærða á lögum um bókhald nr. 145/1994, lögum um ársreikninga nr. 3/2005 og lögum um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Seint í júnímánuði 2016 barst lö greglunni á höfuðborgarsvæðinu kæra vegna ætlaðra brota ákærða á 247. gr. almennra hegningarlaga í tengslum við sölu á fasteigninni nr. í Reykjavík. Í kærunni er því lýst að fjármunir sem lagðir voru inn á reikning Kaupsamningsstofunnar ehf. og þar áttu að fara á fjárvörslureikning hafi runnið saman við aðra fjármuni félagsins. Þá kemur fram í kærunni að ákærði hafi notað fjármunina í rekstur Kaupsamningsstofunnar ehf. og í persónuleg útgjöld. Kæran var framsend til héraðssaksóknara í byrjun júlí 2016 og tók hann þá við rannsókn málsins. Með kaupsamningi dagsettum 27. mars 2015 keypti ákærði einkahlutafélagið H104 fasteignafélag og þar var hann líkt og hjá Kaupsamningsstofunni eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi en það félag rak 19 her bergja gistiheimili í miðbæ Akureyrar. Hjá félaginu gekk ákærði í öll störf en með honum starfaði einnig sambýliskona hans og þá mun hann hafa ráðið eitthvað af starfsfólki yfir háannatímann. Bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði 25 dómsins 5. apríl 2018. Samkvæmt kröfuskrá námu lýstar veðkröfur um 34.000.000 króna, launakröfur rúmlega 600.000 krónum og almennar kröfur námu samtals rúmlega 12.000.000 króna. Ákærði var yfirheyrður af héraðssaksóknara 23. mars 2017 og þar viðurkennir hann að hafa vanrækt að færa bókhald og greiða opinber gjöld. Hins vegar neitaði hann fjárdrætti úr félögunum og bar að millifærslur af reikningum þeirra á persónulega reikninga sína hafi verið launa og verktakagreiðslur en hann hafi verið launþegi hjá Kaupsamning sstofunni ehf. og launþegi og verktaki hjá H104 ehf. Við skýrslutöku hjá héraðssaksóknara kom fram hjá ákærða að hann hafi verið eini starfsmaður Kaupssamningsstofunnar ehf. og gengið þar í öll störf. Þá hafi hann unnið langa vinnudaga hjá H104, allt að 18 klukkustundir á dag enda hafi allt að 1.200 manns gist á gistiheimilinu þá mánuði sem fjöldinn var mestur. Á síðasta ári skilaði ákærði skattframtölum fyrir tekjuárin 2014, 2015 og 2016. Með úrskurði ríkisskattstjóra, 29. september sl., var álagningu gja lda hans breytt og þau hækkuð í samræmi við framtöl hans. Við aðalmeðferð málsins gaf ákærði skýrslu fyrir dóminum og bar hann líkt og áður að millifærslur af bankareikningum nefndra félaga inn á hans bankareikninga hafi verið laun og verktakgreiðslur en allar færslurnar voru bornar undir hann við aðalmeðferðina. Ákærði bar að millifærsla, 9. september 2015, upp á 20.000.000 króna af reikningi H104 ehf., sem hann framkvæmdi sjálfur líkt og allar aðrar millifærslur, hafi verið endurgreiðsla á láni sem hann veitti félaginu þegar hann keypti það. Þetta fé hafi hann síðan að stórum hluta, 16.000.000 króna, notað til að endurgreiða það fé sem hann tileinkaði sér af söluandvirði . Þá hafi hann einnig notað um 5.000.000 króna af því fé sem hann millifærði til sín til að greiða hluta af kaupverði H104 ehf. Fyrir liggur að af söluandvirði skilaði ákærði til baka um 20.000.000 króna og þá komu um 10.000.000 frá þrotabúi Kaupsamningsstofunnar þ.a. enn stendur ógreidd sú fjárhæð sem tilgreind er í einkaréttarkr öfu. Einnig komu fyrir dóminn fimm vitni en ekki þykir ástæða til að gera sérstaklega grein fyrir framburði þeirra. Málsástæður Af hálfu ákæruvaldsins er málið reist á ákæruskjali og öðrum framlögðum gögnum, rannsókn málsins hjá lögreglu og telur ákær uvaldið sannað yfir skynsamlegan vafa að ákærði hafi gerst sekur um háttsemi þá sem í ákæru greinir og er þar að mati ákæruvaldsins réttilega færð til refsiákvæða. Á því er byggt að ákærða hafi verið óheimilt að færa fé af reikningum einkahlutafélaganna þr átt fyrir að þau væru í hans eigu á eigin reikninga og líta verði á brot hans sem eina heild. Þá er á því byggt að ákærða hafi verið óheimilt að láta H104 fasteignafélag taka lán í þeim tilgangi að ákærði gæti nýtt það til að endurgreiða sér það fé sem han n lagði fram við kaupin á félaginu. Ákærði byggir á því að í kjölfar skila hans á skattskýrslum hafi þar til bær yfirvöld endurákvarðað þann skatt sem honum bar að greiða með álagi. Heldur ákærði því fram að honum hafi þegar verið gerð refsing vegna þessa og því beri að vísa ákæruatriðum sem snúa að ætluðum fjárdrætti frá dómi sökum þess að hann hafi þegar sætt refsingu vegna þessarar háttsemi. Jafnframt byggir ákærði kröfu sína um sýknu af A - lið I. kafla og II. kafla ákæru á því að skilyrði um auðgunarásetning 247. gr. almennra hegningarlaga , sbr. 243. gr. laganna séu ekki til staðar þar sem ætlaður fjárdráttur hafi verið launagreiðslur til hans. Hann einn hafi verið á launaskrá hjá Kaupsamningstofunni ehf. Örfáir hafi síðan verið á launaskrá hjá H104 fasteignafélagi ehf. en bæði félögin hafi notið vinnuframlags hans í ríkum mæli. Hins vegar hafi ekki verið haldið utan um launagreiðslur og skýrslugjöf til stjórnvalda vegna þeirra og þá hafi ekki verið greiddir skattar af þessum greiðslum, staðgreiðsluskatti ekki skilað eða öðrum gjöldum sem gr eiða bar. Byggir ákærði á því að allar úttektir hans af reikningum félaganna hafi verið launagreiðslur. Meðferð fjármuna félaganna hafi því ekki falið í sér efnislega skerðingu fyrir kröfuhafa heldur hafi vinna hans skapað umtalsverð verðmæti. Ákærði vís ar til þess að meintur fjárdráttur hans hjá Kaupsamningsstofunni ehf. nemi rúmum 12 milljónum króna en sú fjárhæð nemi hóflegum launum fyrir þá 16 mánuði sem hann starfaði hjá félaginu þegar tekið hefur verið tillit til umfangs rekstrarins og vinnuframlags hans. 26 Ákærði heldur því fram að II. kafla ákæru er lýtur að H104 fasteignafélagi ehf. þurfi að skoða með hliðsjón af B - lið I. kafla ákærunnar. Í þeim lið sé honum gefið að sök að hafa ráðstafað 19.070.000 krónum á eigin reikning frá 6. mars til 29. júní 2015. Af þessari upphæð hafi hann lagt 16.000.000 króna inn á H104 fasteignafélag ehf. sem lán til félagsins, gagngert til þess að félagið gæti gert upp við fyrri eigenda eins og því bar samkvæmt kaupsamningi. Einkahlutafélagið H104 fasteignafélag hafi sí ðan tekið lán í banka og í framhaldinu endurgreitt honum lánið ásamt vöxtum, alls 20.000.000 króna. Ákærði byggir á því að þegar endurgreiðsla lánsins til hans hafi verið dregin frá þeirri fjárhæð sem hann er sakaður um að hafa dregið sér frá H104 fasteign afélagi ehf. standi eftir fjárhæð sem nemi 1.200.000 krónum á mánuði ef miðað er við tímabilið maí 2015 til og með apríl 2017 sem telja verði hóflega launagreiðslu að teknu tilliti til vinnuframlags og ekki úr hófi miðað við umfang og veltu félaganna. Ákær ði byggir á því að ætlaður fjárdráttur hans í II. kafla ákæru sé ofaukinn sem nemi 20.000.000 króna enda sé sú fjárhæð endurgreiðsla á láni hans til félagsins líkt og áður er rakið. Varðandi A - lið I. kafla og II. kafla ákæru byggir ákærði á því að ætlað brot hans sé ekki réttilega heimfært. Líkt og áður hefur verið rakið var um launagreiðslu frá félögunum að ræða. Úttektir þessar teljist því til launa í skilningi 1. tl. A - liðar 7. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003. Hann hafi hins vegar vanrækt að skila f ullnægjandi upplýsingum um laun sín og gera grein fyrir þeim til skattayfirvalda. Úr því hafi nú verið bætt og á hann lagður skattur í samræmi við framtöl hans. Ákærði heldur því fram að við rannsókn málsins hafi ekki annað komið í ljós en að launagreiðslu r hans hafi verið hóflegar. Sú háttsemi að halda ekki með fullnægjandi hætti utan um þessar greiðslur og greiða ekki af þeim lögbundin gjöld varði við 30. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda og eftir atvikum við 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlag a en ekki 247. gr. sömu laga líkt og ákæruvaldið byggir á. Fyrir brot gegn lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu gjalda sé ekki ákært og því beri að sýkna hann af brotum þeim sem lýst er í A lið I. kafla ákæru og II. kafla ákærunnar. Hvað ákærukafla I. B v arðar er á því byggt af hálfu ákærða að orðalag ákæruliðsins sé ófullnægjandi og því verði ákæran ekki lögð til grundvallar sakfellingu. Honum sé þar gefið að sök að hafa dregið sér samtals 36.133.190 krónur af veltureikningi Kaupsamningstofunnar ehf. Því sé síðan lýst að hann hafi annars vegar ráðstafað 19.070.000 krónum inn á persónulegan bankareikning sinn og hins vegar 17.063.190 krónum í þágu almenns rekstrar Kaupsamningstofunnar ehf. Rétt hefði því verið að lýsa ætluðu broti hans með þeim hætti að han n hafi dregið sér fyrir hönd Kaupsamningstofunnar ehf. 17.063.190 krónur. Vísar ákærði hvað þetta varðar til c - liðar 152. gr. laga um meðferð sakamála. Af hálfu ákærða er því haldið fram að í gögnum málsins sé því lýst að hann hafi þegið þá greiðslu sem um ræðir í ákærukafla I B hinn 6. mars. 2015. Samkvæmt ákæru hafi rúmlega 19.000.000 króna af fjárhæðinni runnið til hans en rúmar 17.000.000 krónur í rekstur Kaupsamningstofunnar ehf. Í ákæru sé tilgreint að það fé sem fór í eigin þágu ákærða hafi hann mi llifært yfir á bankareikninga sína á tímabilinu 6. mars til 29. júní 2015. Ekkert tímabil sé hins vegar tilgreint í ákæru hvað varðar þær rúmlega 17.000.000 króna sem eiga að hafa verið nýttar í almennan rekstur kaupsamningsstofunnar ehf. Í A - lið I kafla á kæru merktum 126 til 129 og 9 til11 sé meintur fjárdráttur sem tekur til tímabils eftir að hluti söluandvirðis var lagt inn á reikning Kaupsamningsstofunnar ehf. Því megi slá því föstu að þær fjárhæðir séu tvítaldar. Loks heldur ákærði því fram að í lið um merktum 1 - 2 í II kafla ákæru sé tilgreint hvaðan meintur fjárdráttur kemur en ekki hvert sú fjárhæð fer. Af því leiðir að verknaðarlýsing í ákæru hvað þetta varðar sé ekki nægilega skýr og því geti hann ekki ráðið af ákæru hvaða refsiverða háttsemi honu m er þar gefin að sök. Niðurstaða Ákærði hefur játað sök hvað varðar meiriháttar brot gegn lögum um bókhald sem lýst er í C lið ákærunnar. Þá hefur hann og að hluta játað sök hvað varðar þá háttsemi sem lýst er í B lið ákæru, þ.e. að hafa dregið sér 19. 070.000 krónur. Háttsemi ákærða sem hann hefur játað er réttilega færð til refsiákvæða í ákæru og telst sök hans nægilega sönnuð og verður honum því gerð refsing vegna þessara brota. 27 Líkt og að framan er rakið er ákærða gefið að sök að hafa á tilgreindum tímabilum dregið sér fé frá tveimur einkahlutafélögum í hans eigu. Ákærði hefur að stærstum hluta gengist við því að hafa millifært þær fjárhæðir sem í ákæru greinir af bankareikningum félaganna yfir á bankareikninga í sinni eigu. Áður er því lýst að ákæ rði skilaði skattframtölum fyrir tekjuárin 2014, 2015 og 2016. Af þeim verður ráðið að launatekjur og verktakagreiðslur frá félögum þeim sem hér um ræðir námu á þessum árum samtals 37.485.531 krónu. Ríkisskattstjóri tók framtölin til afgreiðslu og lagði á ákærða gjöld í samræmi við þau. Hins vegar var honum ekki gert að greiða annað álag á skattgreiðslur sínar en það sem almennt er gert þegar gjaldandi er í skuld vegna skattgreiðslna sinna. Í álagningunni fólst því ekki refsing. Þegar af þeirri ástæðu er kr öfu ákærða um frávísun á þeim grunni að honum hafi þegar verið gerð refsing vegna brotanna hafnað. Ákærði krefst sýknu af fjárdrætti þar sem hann byggir á því að millifærslur til hans af reikningum félaganna hafi verið launa - og verktakagreiðslur til ha ns. Miða verður við að hann telji rétt að sýkna hann af þeirri fjárhæð sem nemur framtöldum launum en þeirrar fjárhæðar er getið hér að framan en frá þeirri fjárhæð verði dregin áður framtalin laun að fjárhæð 3.504.953 krónur. Ákærða er gefið að sök að haf a, sem eigandi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi, í alls 366 skipti (ákæruliðir I A og II) millifært fé af reikningum félaganna á persónulegan reikning sinn og þannig gerst sekur um fjárdrátt sem varðar við 247. gr. almennra hegningarlaga. Ek ki er um það deilt að fjármunirnir sem ákærði færði frá félögunum á eigin reikninga voru í eigu félaganna. Ákærði fór einn með rekstur og stjórn félaganna sem voru sjálfstæðir lögaðilar með réttindi og skyldur samkvæmt lögum um einkahlutafélög nr. 138/1994 . Hann bar ábyrgð á fjárhagsmálefnum þeirra og fór einn með vörslur fjár í eigu félaganna. Með því að millifæra fé af reikningum félaganna án þess að gera grein fyrir þeim í bókhaldi þeirra braut ákærði gegn 1. mgr. 247. gr. almennra hegningarlaga. Að mati dómsins getur ákærði ekki komið sér hjá refsingu vegna brota sinna með því einu að halda því fram eftir að málið kom upp að hann hafi verið að greiða sér laun enda aðhafðist hann ekkert sem bent getur til þess að svo hafi verið t.d. með því að merkja grei ðslurnar sem laun eða verktakagreiðslur, útbúa sjálfur reikninga fyrir verktökunni eða hafa í bókhaldi félaganna sérstakan lið sem sýndi að um laun væri að ræða. Hins vegar liggur fyrir að ákærði greiddi sér eins og áður hefur komið fram eingöngu rúmlega 3 .500.000 krónur í laun á því tímabili sem hér um ræðir og er sú fjárhæð eðli máls samkvæmt langt undir því sem eðlilegt getur talist. Að teknu tilliti til fjárhagsstöðu félaganna sem fram kemur í skrám um lýstar kröfur verður tekið tillit til þessa við ákv örðun refsingar líkt og síðar verður vikið að. Varðandi millifærslu á 200.000 krónum á tímabilinu 23. til 26. september 2015 sem ákærði krefst sýknu af liggur að mati dómsins fyrir að ákærða gat ekki dulist hvaða háttsemi honum er gefin að sök og verður ha nn því sakfelldur fyrir þá háttsemi. Ákærði telur að honum hafi verið heimilt að nýta lán sem H104 fasteignafélag tók til þess að endurgreiða honum fé sem hann lagði til við kaup hans á félaginu. Á þetta verður ekki fallist en ákærði var í eigin nafni að kaupa einkahlutafélagið og notaði m.a. til þess fé sem hann hafði tileinkað sér af söluandvirði fasteignarinnar nr. í Reykjavík. H104 fasteignafélag ehf. var sjálfstætt einkahlutafélag og þrátt fyrir að það væri að fullu í eigu ákærða var honum óheimilt að nýta lán sem félagið tók í þeim tilgangi að endurgreiða honum það fé sem hann hafði áður lagt til við kaup á félaginu. Sama á við um aðrar greiðslur sem runnu frá félaginu til ákærða og þaðan áfram til seljanda einkahlutafélagsins. Varðar þessi háttsem i hans við 1. mgr. 247. gr. almennra hegningarlaga. Hins vegar verður að taka tillit til þessa við ákvörðun refsingar eins og síðar verður vikið að. Ákærði heldur því fram að sýkna beri hann af fjárdrætti hvað varðar 17.063.190 krónur sem hann er í B lið ákæru sagður hafa nýtt í þágu almenns reksturs Kaupsamningsstofunnar ehf. Fyrir liggur að C lagði 36.133.190 krónur inn á reikning Kaupsamningsstofunnar 6. mars 2015. Ákærði hefur játað að hafa af þessari fjárhæð dregið sér 19.070.000 krónur. Af gögnum má lsins má ráða að eftir 6. mars 2015 ráðstafaði ákærði alls 450.000 krónum til viðbótar nefndum 19.070.000 krónum inn á eigin reikninga og restin því væntanlega verið nýtt í þágu Kaupsamningsstofunnar líkt og í ákæru greinir. Ákærða er gefið að sök að hafa dregið sér persónulega 36.133.190 krónur en honum er ekki gefið að sök að hafa dregið féð fyrir hönd Kaupsamningsstofunnar ehf. Verður því að sýkna ákærða af því að hafa dregið sér 17.063.190 krónur af söluverði fasteignarinnar nr. . 28 Ákærði er fæddur 1972 og hefur ekki áður sætt refsingu sem máli skiptir við ákvörðun refsingar hans nú. Hann er sakfelldur fyrir að draga sér samtals 75.604.056 krónur. Við ákvörðun refsingar hans verður, eins og áður er vikið að, að horfa til þess að hann greiddi sér afar lág laun á þeim tíma sem hann rak og starfaði hjá félögum í hans eigu. Jafnframt verður að horfa til þess að hluti fjárhæðar þeirrar sem hann dró sér er í raun tvítalin sem skýrist af því að hann nýtti fé sem hann dró sér af söluandvirði til að kaupa H104 fasteignafélag og lán sem það félag tók og ákærði millifærði á sig gekk til baka í þeim tilgangi að endurgreiða áður dregið fé. Þá hefur ákærði að stærstum hluta játað þá háttsemi sem honum er gefin að sök auk þess sem hann var samstarfsfús við rannsó kn málsins. Jafnframt hefur hann leitast við að gera grein fyrir tekjum sínum með framtali þeirra til skatts. Allt horfir þetta til refsilækkunar. Á hinn bóginn horfir það til þyngingar refsingar hans að hann starfaði á hluta tímans sem löggiltur fasteigna sali og tileinkaði sér og félagi sínu hluta andvirðis fasteignar sem hann annaðist sölu á í stað þess að geyma það á sérstökum vörslureikningi líkt og honum var skylt. Jafnframt verður að horfa til þess hversu háa fjárhæð hann dró sér frá einkahlutafélögun um. Að öllu þessu virtu þykir refsing hans hæfilega ákveðin 18 mánaða fangelsi en eftir atvikum þykja efni til að binda 15 mánuði refsingarinnar skilorði og skal sá hluti hennar niður falla að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almenn ra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákærði hefur samþykkt framkomna einkaréttarkröfu og er hún tekin til greina að fullu. Þá verður hann dæmdur til að greiða B 996.000 krónur, að meðtöldum virðisaukaskatti, krónur í málskostnað. Að fenginni þessari niðurstöðu þykir rétt, með vísan til 1. mgr. 235. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 að ákærði greiði fjóra fimmtu hluta sakarkostnaðar en fimmtungur greiðist úr ríkissjóði. Annar sakarkostnaður en málsvarnarlaun verjanda ákærða, Sveins Andra Sveinssonar lögma nns, og ferðakostnaður lögmannsins féll ekki á mál þetta. Málsvarnarlaun verjanda ákærða þykja að meðtöldum virðisaukaskatti hæfilega ákveðin eins og í dómsorði greinir. Af hálfu ákæruvaldsins sótti mál þetta Sigríður Dagmar Jóhannsdóttir saksóknarfulltrú i. Halldór Halldórsson héraðsdómari, sem fékk mál þetta til meðferðar 21. febrúar sl., kveður upp dóm þennan að gættum ákvæðum 184. gr. laga um meðferð sakamála. Dómsorð: Ákærði, Axel Axelsson, sæti fangelsi í 18 mánuði en fullnustu 15 mánaða refsingarinnar er frestað og skal sá hluti hennar niður falla að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Ákærði greiði fjóra fimmtu hluta 4.980.000 króna málsvarnarlauna verjanda síns, Sveins Andra Sveinssonar og sama hlutfall 106.010 króna ferðakostnaðar lögmannsins. Fimmtungur málsvarnarlauna og ferðakostnaðar greiðist úr ríkissjóði. Ákærði greiði, B kt. B , 5.091.166 krónur með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá 6. mars. 2015, en með vöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga frá 30. maí 2018 til greiðsludags. Ákærði greiði B 996.000 krónur í málskostnað.