LANDSRÉTTUR Úrskurður föstu daginn 30 . nóvember 2018 . Mál nr. 878/2018 : Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Margrét Herdís Jónsdóttir saksóknarfulltrúi) gegn X (Snorri Sturluson lögmaður ) Lykilorð Kærumál. Gæsluvarðhald. C - liður 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008. Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasso n, Davíð Þór Björgvinsson og Ragnheiður Harðardóttir kveða upp úrskurð í máli þessu . Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 25. nóvember 20 18 , sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 28. sama mánaðar . Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 22. nóvember 2018 í málinu nr. R - /2018 þar sem v arnaraðila var gert að sæ ta gæsluvarðhaldi til fimmtudagsins 20. desember 2018 klukkan 16. Kæruheimild er í l - lið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008 , um meðferð sakamála. 2 Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úr skurður verði felldur úr gildi en til vara að gæsluvarðhaldinu verði markaður skemmri tími. 3 Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Niðurstaða 4 Eins og rakið er í hinum kærða úrskurði er varn araðili undir rökstuddum grun um að hafa á tímabilinu 1. febrúar til 21. nóvember 2018 gerst sekur um fjölmörg brot sem varða fangelsisrefsingu . Er því fallist á með héraðsdómi að ætla megi að varnaraðili muni halda áfram brotum meðan máli hans er ekki lokið, sbr. c - lið 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008. Samkvæmt því verður hinn kærði úrskurður staðfestur. Úrskurðarorð : Hinn kærði úrskurður er staðfestur. 2 Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í málið nr. R - 595/2018. 1. Lög reglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist þess að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurði að X, 2. Í greinargerð lögreglu kemur eftirfarandi fram: - 2018 - Kærði var handtekin kl. 00.45 í um að hafa brotist inn og stolið yfirhöfnum, veski með kortum og peningum ásamt kveikjuláslyklum tveggja bifreiða sem og bifreiðin Talið er að þýfið tengist fleiri innbrot um og er nú unnið að því að tengja munina öðrum málum. Auk þessa máls er kærði grunaður um eftirfarandi brot framin á undanförnum vikum og mánuðum: 3. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um þjófnað með því að hafa þann 21. nóvember sl. farið Myndbandsupptökur náðust af þjófnaðinum og bar lögregla kennsl á manninn sem kærða. Í skýrslutöku hjá lögreglu kaus kærði að tjá sig ekki um þetta mál. 4. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um þjófnað með því að hafa þann 12. fartölvu. Á vettvangi fannst taska sem aðili hafði skilið eftir á vettvangi í henni var að finna Samsung s ekki um þetta mál. 5. 007 - 2018 - . Í málinu er kærði grunaður um u af kærða við handtöku hafa verið send til efnagreiningar en hann er grunaður um vörslur ávana - og fíkniefna. Í skýrslutöku hjá lögreglu hefur kærði játað brotin. 6. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um umferðar - og fí henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna, í blóði mældist amfetamín og kókaín, þá fundust á kærða ætluð kannabisefni. 7. 007 - Kærði er grunaður um vopnalagabrot með því að hafa verið með 8. 007 - 2018 - tilkynningu um þjófnað þann 31. júlí sl. Kærði var handtekinn og játaði þjófnaðinn í skýrslutöku. 9. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um akstur undir 45 ng/ml af a mfetamíni, 55 ng/ml af MDMA, 115 ng/ml af kókaíni og 4,4 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli þegar lögregla hafði afskipti af honum við akstur þann 21. júlí sl. 3 10. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um ak 120 ng/ml af amfetamíni, 235 ng/ml af MDMA og 1,0 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli þegar lögregla hafði afskipti af honum við akstur þann 8. júlí sl. Einnig hafði hann í vörslum s ínum mace brúsa. 11. 007 - 2018 - Í málinu er kærði afskipti af kærða á bíl sem hafði verið tilkynntu stol inn (mál 007 - 2018 - skráningarmerkjum. Einnig er hann grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna en í blóði mældist 335 ng/ml af amfetamíni og 15 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli. Við leit í bifreiðinni fannst þýfi. Í skýrslutöku hjá lögreglu játaði kærði. 12. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um akstur undir 85 ng/ml af amfetamíni, 2,1 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli og 210 ng/ml af kókaíni. Auk þess mældist metamfetamín í þvagi. 13. 007 - 2018 - Í málinu er kærði grunaður um akstur undir 225 ng/ml af amfetamíni og 1,0 ng/ml af tetrahýdrókannabín óli. 14. 007 - 2018 - Þann 8. maí sl. fékk lögregla þar á vettvangi (mál 007 - 2018 - ann 15. maí sl. fannst vespa sem hafið verið eftirlýst í máli inn. Vi undust ætluð fíkniefni í bifreiðinni. Í skýrslutöku hjá lögreglu játaði X að hafa farið inn í húsið og tekið einhverja muni og ekið burt á vespunni. 15. 007 - 2018 - Lögreglu barst tilkynningu um stolið veski þann 8. maí sl. Veskinu sem var stolið fannst á öðrum vettvangi í máli 007 - 2018 - X játaði að hafa farið þarna inn. 16. 007 - 2018 - Þann 7. apríl sl. voru lögreglumenn við almennt að kanna ástand og ökuréttindi ökumanns og akstur bifreiðarinnar því stöðvaður. Ökumaður reyndist vera kærði. Samkvæmt matsgerð frá HÍ mældist í blóði 215 ng/ml af amfetamíni og 0,8 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli. 17. 3 18 - 2018 - Þann 15. mars sl. hafði lögregla samband við skráðan eiganda tengslum við mál 318 - 2018 - verið stolið, hann kvað hjólhýsið vera í geymslu að mál 318 - 2018 - framlagningu bótakröfu á síðari stigum málsins. 4 18. 318 - 2018 - Innbrot í heimahús og þjófnaður. Þann 15. mars sl. fékk lögregla tilkynningu sl. Tilkynnandi hafði verið heima þegar maður braust inn til hennar. Hann hafi svo ekið á brott í Sambærilegur hátalari fannst í fórum kærða í máli 318 - 2018 - kvaðst X ekki muna eftir þessum degi. 19. 318 - 2 018 - Innbrot í heimahús, þjófnaður, nytjastuldur, akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, varsla fíkniefna og skjalabrot. Þann 14. mars sl. fékk lögregla tilkynningu um lva, MacBook air tölva, Playstation 4 tölva, rafmagnsgítar og mikið magn persónulegra hluta. Tilkynnandi var með Þegar tilkynnandi athugaði það í stefndi og kannað var með þær bifreiðar sem voru á ferðinni í sömu átt. Þegar hann var svo skammt austan við og kom í ljós að skráningarmerkið tilheyrði tjaldvagni 318 - 2018 - r í kjölfarið stöðvuð og rætt var við ökumann, X sem var handtekinn vegna gruns um þjófnað. Þegar komið hann beðinn um að gefa þvagsýni í ToxCup þvagsýnapróf sem ga f jákvæða niðurstöðu fyrir THC, kom einnig í ljós að í sendibifreiði nni voru munir sem tengdust öðrum innbrotum í umdæminu. við skoðun kom í ljós að tilheyra hjólhýsi. Þegar við fundum út framleiðslunúmer bifreiðarinnar kom í lj Við leit í sendibifreiðinni fundust hvít efni í ziplock poka í sólskyggni hjá ökumanni. Samkvæmt matsgerð frá HÍ mældist 120 ng/ml af kókaíni, 40 ng/ml af mdma, 0,9 ng/ml af tetrahýdrókannabínóli og 0,51 prómill af vínanda í blóði kærða. Er hann því einnig grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann kvaðst eiga fíkniefnin sem fundust í bílnum. Hann kvaðs t ekki muna eftir öðrum innbrotum og bar fyrir sig minnisleysi vegna fíkniefnaneyslu en hann segist nota fíkniefni dgalega. 20. 318 - 2018 - Þjófnaður. Þann 14. mars. sl. barst lögreglu tilkynningu um stolin s að borga. Tilkynnandi sagð i að skráningarnúmerin væru á tjaldvagni í hans eigu en ekki á bifreið vagninn þangaði í geymslu síðastliðið haust en og að þá hafi skráningarnúmerin verið á vagnin um. - 2018 - skýrslutöku hjá lögreglu vildi kærði ekki tjá sig um þetta mál. 21. 318 - 2018 - Þann 14. mars sl. barst lögreglu tilkynningu um innbrot í bifreiðina í máli 318 - 2018 - utöku hjá lögreglu kvaðst X ekki muna eftir þessum degi. 5 22. 318 - 2018 - Þann 14. mars sl. barst lögreglu tilkynningu um innbrot í bifreiðina farþegamegin og m ikið munum stolið úr bifreiðinni, m.a. veski, peningum, vegabréfum, ökuskírteinum, kreditkortum, Reyban gleraugum, farsíma og höfuðljósi. Munirnir fundust í máli 318 - 2018 - 23. 007 - 20 18 - Nytjastuldur. Þann 13. mars sl. barst lögreglunni kæra um nytjastuld á bíl með - 2018 - skýrslutöku hjá lögreglu mundi X ekki hvernig hann fékk bifreiðina í sitt umráð og n eitaði að tjá sig að öðru leyti. 24. 318 - 2018 - Þann 12. mars sl. barst lögreglu tilkynningu um innbrot í bifreiðina mikið munum stolið úr bifreiðinni, m.a. síma, iPad pro Gold, peningum, vegabréfi, ökuskírteini og Minirik hátalara. Minirik hátalarinn fannst í máli 318 - 2018 - kvaðst kærði ekki hafa neitt um þetta mál að segja. 25. 007 - 2018 - - Akstur undir áhrifum áfengis. Þ ann 1. febrúar sl. hafði lögregla afskipti af grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en í blóði mældist 26. Það sé mat lögreglu að hér sé um að ræða afbrotahrinu sem nauðsynlegt sé fyrir lögreglu að stöðva og reyna að ljúka málum kærða. Brotaferill kærða hafi verið nánast samfelldur frá því í byrjun febrúar 2018. Af gögnum málanna sé ljóst að ákærði sé í mikilli neyslu vímuefna. Með vísan til brotaferils kærða á undanförnum vikum og mánuðum sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði muni halda áfram brotastarfsemi fari hann frjáls ferða sinna og það sé brýnt fyrir lögreglu að kærði sæti gæsluvarðhaldi uns málum hans sé lokið hjá lögreglu og eftir atvikum fyrir héraðsdómi. Það sé mat lögreglu að sakborningur muni ekki fá skilorðsbundinn dóm, vegna fjölda málanna og alvarleika brotanna. 27. Með vísan til framangreinds, framlagðra gagna og c. - liðar 1. mgr. 95. gr. laga 88,2008 um meðferð sakamála sé þess krafist að krafan nái fram að ganga eins og hún sé sett fram. 28. Í greinargerð lögreglu kemur fram að kærði hafi verið handtekinn að kvöldi 21. nóvember í tengslum við rannsókn á þjófnaði og innbroti í heimahús. Þá er talið að í fórum hans hafi verið verulegt magn af þýfi sem talið er tengjast brotum sem enn hefur ekki verið upplýst um. Krafa lögreglu byggir á því skilyrði c. liðar 1. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 séu til staðar til að krefjast þess að kærði verði hnepptur í gæsluvarðhald. Til ranns óknar eru m.a. brot sem varðað geta fangelsisrefsingu og þó kærði eigi ekki að baki langan sakaferil er til þess að líta að meðal þeirra meintu brota sem honum eru gefin að sök eru innbrot á heimili. Að þessu virtu og þegar litið er til málavaxta og þess a ð kærði hefur að líkindum verið í talsverðri neyslu fíkniefna er það mat dómarans að ætla megi að kærði muni halda áfram brotum meðan málum hans er ekki lokið. Líklegt verður og að telja að fíkniefnaneysla hans tengist beint þeim brotum sem honum eru gefin að sök. Þá er það mat dómsins að ekki verði fullyrt að brot hans muni aðeins hafa í för með sér sektir eða skilorðsbundna fangelsisrefsingu. Fallist er á með sóknaraðila að skilyrði c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga 88/2008 um meðferð sakamála, séu uppfyllt. K rafa sóknaraðila um gæsluvarðhald er því tekin til greina eins og nánar greinir í úrskurðarorði. Ú R S K U R Ð A R O R Ð Kærði, X,