Vinsamlega athugið:

Skrifstofa Landsréttar er opin kl. 9.00-12.00 frá og með 18. desember til og með 3. janúar nk. Skrifstofan er lokuð 24. og 31. desember. Vakin er athygli á vefgátt dómstólanna, fyrir áfrýjunarleyfisbeiðnir og framlagningu gagna. Hlekk á vefgáttina má finna neðst á vef Landsréttar.


1011/2024

Ríkissaksóknari (Pétur Hrafn Hafstein aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Kristín Eva Geirsdóttir lögmaður)

Kærumál. Afhending sakaðs manns. Evrópsk handtökuskipun

995/2024

A (Stefán Þór Eyjólfsson lögmaður)
gegn
velferðarsviði Reykjavíkurborgar (Þórhildur Lilja Ólafsdóttir lögmaður)

Kærumál. Nauðungarvistun

924/2024

A (Helga Vala Helgadóttir lögmaður)
gegn
Barnavernd Reykjavíkur (Þórhildur Lilja Ólafsdóttir lögmaður)

Vistun barns. Börn. Kærumál. Barnavernd

913/2024

A (Guðni Á. Haraldsson lögmaður)
gegn
Skattinum (Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir lögmaður)

Kærumál. Fjárnám. Aðför. Skattur. Hjón. Ábyrgð

236/2024

Ákæruvaldið (Marín Ólafsdóttir saksóknari)
gegn
Ívari Aroni Hill Ævarssyni (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)

Sérstaklega hættuleg líkamsárás. Líkamsárás. Umferðarlagabrot. Akstur án ökuréttar. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ökuréttarsvipting. Fíkniefnalagabrot. Þjófnaður. Refsiákvörðun. Hegningarauki

512/2024

Ákæruvaldið (Dröfn Kærnested saksóknari)
gegn
Emil Árna Guðmundssyni (Almar Þ. Möller lögmaður)

Umferðarlagabrot. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Akstur undir áhrifum lyfja. Akstur sviptur ökurétti. Þjófnaður. Játningarmál. Refsiákvörðun. Ökuréttarsvipting

418/2022

Kambavað 1,húsfélag (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður)
gegn
Húsaklæðningu ehf. (Höskuldur Þór Þórhallsson lögmaður) og gagnsök

Fasteign. Verksamningur. Aukaverk. Þjónustukaup. Upplýsingaskylda. Galli. Sönnun. Matsgerð. Samningssamband

767/2023

Ákæruvaldið (Jón H. B. Snorrason saksóknari)
gegn
Einari Inga Kristinssyni (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður)

Umferðarlagabrot. Akstur sviptur ökurétti. Akstur undir áhrifum áfengis. Svipting ökuréttar. Ítrekun

371/2023

A ehf. (Guðbrandur Jóhannesson lögmaður, Grímur Már Þórólfsson lögmaður, 2. prófmál)
gegn
B (Jóhann Fannar Guðjónsson lögmaður)

Skaðabótamál. Skaðabætur. Skaðabótaábyrgð. Örorka. Vinnuslys. Óhappatilvik. Líkamstjón. Sönnunarbyrði. Slysatrygging

202/2024

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
Abdul Habib Kohi (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður) (Guðmundur Ágústsson réttargæslumaður)

Kynferðisleg áreitni. Miskabætur. Kynferðisbrot. Refsiákvörðun

680/2023

Ákæruvaldið (Anna Barbara Andradóttir saksóknari)
gegn
X (Björgvin Jónsson lögmaður), (Ragnar Björgvinsson réttargæslumaður)

Brot í nánu sambandi. Líkamsárás. Hótun. Ómerkingarkröfu hafnað. Fyrning. Miskabætur. Heimfærsla

737/2023

Jóhann Halldórsson (Kristján Gunnar Valdimarsson lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður)

Skattalög. Opinber gjöld. Endurákvörðun. Fasteign. Einkahlutafélag
Sjá dóma og úrskurði Sjá dagskrá

1009/2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. (Einar Brynjarsson lögmaður)
gegn
Íslenskum aðalverktökum hf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 18.12.2024

1008/2024

Íslenska ríkið (Óskar Thorarensen lögmaður)
gegn
þrotabúi Torgs ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 17.12.2024

1007/2024

A (Berglind Svavarsdóttir lögmaður)
gegn
B ( )

Dagsetning áfrýjunar 19.12.2024

1006/2024

TC Rent Ltd. (Katrín Smári Ólafsdóttir lögmaður)
gegn
Guðmundi Frey Valgeirssyni ( )

Dagsetning áfrýjunar 17.12.2024

1005/2024

Landsbankinn hf. (Andri Andrason lögmaður)
gegn
Páli Þórhallssyni ( )

Dagsetning áfrýjunar 18.11.2024

997/2024

Arctic Exposure ehf. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
gegn
Kanya Hanklang (Magnús Óskarsson lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 13.12.2024

992/2024

Ákæruvaldið (Óli Ingi Ólason saksóknari)
gegn
Bjarnari Þór Jónssyni (Eyvindur Sveinn Sólnes lögmaður) (Unnar Steinn Bjarndal réttargæslumaður)

Dagsetning áfrýjunar 4.12.2024

987/2024

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
Mikkael Ingibergi Gunnlaugssyni (Þorgils Þorgilsson lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 9.12.2024

985/2024

Ákæruvaldið (Óli Ingi Ólason saksóknari)
gegn
Daníel Ísaki Maríusyni (Magnús Óskarsson lögmaður) (Ómar R. Valdimarsson réttargæslumaður)

Dagsetning áfrýjunar 21.11.2024

Sjá fleiri áfrýjuð mál