Vinsamlega athugið:

Skrifstofa Landsréttar verður opin kl. 9.00-12.00 föstudaginn 18. október nk. Vakin er athygli á vefgátt dómstólanna, fyrir áfrýjunarleyfisbeiðnir og framlagningu gagna. Hlekk á vefgáttina má finna neðst á vef Landsréttar.


899/2023

Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari)
gegn
Najeb Mohammad Alhaj Husin (Guðbrandur Jóhannesson lögmaður) (Júlí Ósk Antonsdóttir réttargæslumaður)

Kynferðisbrot. Nauðgun. Ólögmæt nauðung. Kynferðisleg áreitni. Börn. Sönnun. Miskabætur

273/2023

Frigus II ehf. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
gegn
Lindarhvoli ehf. og íslenska ríkinu (Steinar Þór Guðgeirsson lögmaður)

Skaðabætur. Jafnræðisregla. Rannsóknarregla. Aðild

816/2023

Ákæruvaldið (Anna Barbara Andradóttir saksóknari)
gegn
X (Sigurður Freyr Sigurðsson lögmaður) (Erlendur Þór Gunnarsson lögmaður einkaréttarkröfuhafa)

Rangar sakargiftir. Einkaréttarkrafa. Frávísun frá héraðsdómi að hluta. Frávísunarkröfu hafnað. Ákæra

411/2023

A (Ólafur Lúther Einarsson lögmaður, Magnús Jónsson lögmaður, 4. prófmál)
gegn
Verði tryggingum hf. (Magnús Hrafn Magnússon lögmaður, Hildur Þórarinsdóttir lögmaður, 1. prófmál)

Bifreiðar. Slysatrygging ökumanns. Líkamstjón. Skaðabætur. Matsgerð. Fyrning. Fyrningarfrestur

276/2023

Ákæruvaldið (Jón H. B. Snorrason saksóknari)
gegn
Sigurberg Inga Pálmasyni (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður) og Pétri Péturssyni (Einar Gautur Steingrímsson lögmaður, Bjarni Hólmar Einarsson lögmaður, 2. prófmál)

Skilorð. Staðgreiðsla opinberra gjalda. Sekt. Virðisaukaskattur. Einkahlutafélag. Stjórnarmaður. Vararefsing. Skattalög

345/2023

Guðmundur Ásgeirsson (Þórður Heimir Sveinsson lögmaður)
gegn
Þórunni Benný Finnbogadóttur (Páll Kristjánsson lögmaður) og gagnsök

Skuldamál. Fyrning. Tómlæti. Ómerkingarkröfu hafnað

469/2023

Noah Siegel (Hlynur Halldórsson lögmaður)
gegn
Páli G. Jónssyni (Páll Kristjánsson lögmaður)

Ómerking. Heimvísun. Dómur. Málsástæða

559/2023

A (Einar Gautur Steingrímsson lögmaður)
gegn
B (Jóhannes S. Ólafsson lögmaður, Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður, 3. prófmál)

Ærumeiðingar. Tjáningarfrelsi. Friðhelgi einkalífs. Ómerking ummæla. Miskabætur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu

439/2023

A (Sigmundur Guðmundsson lögmaður)
gegn
B (Jóhann Fannar Guðjónsson lögmaður, Grímur Már Þórólfsson lögmaður, 1. prófmál)

Óvígð sambúð. Fasteign. Uppgjör. Lán. Sönnun

358/2023

Ægisgata 5, húsfélag (Jón Þór Ólason lögmaður)
gegn
Múr- og Málningarþjónustunni Höfn ehf. (Gestur Gunnarsson lögmaður) og gagnsök

Þjónustukaup. Galli. Fasteign. Skaðabætur. Matsgerð. Tómlæti

777/2024

A (Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður)
gegn
B (Ólafur Hvanndal Ólafsson lögmaður)

Kærumál. Þvinguð lyfjagjöf

805/2024

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Kristín Einarsdóttir aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Leifur Runólfsson lögmaður)

Kærumál. Gæsluvarðhald. Afhending sakaðs manns. Evrópsk handtökuskipun
Sjá dóma og úrskurði

Dagskrá

Sjá dagskrá

814/2024

A (Magnús M. Norðdahl lögmaður)
gegn
barnaverndarþjónustu Hafnarfjarðarkaupstaðar ( )

Dagsetning áfrýjunar 17.10.2024

810/2024

Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Kristín Edwald lögmaður)
gegn
Ríkislögreglustjóra ( )

Dagsetning áfrýjunar 15.10.2024

809/2024

Birgitta Strange og Pálmi Ólafur Theódórsson (Eiríkur Gunnsteinsson lögmaður)
gegn
Kristmundi Stefáni Einarssyni ( ), Írisi Dröfn Árnadóttur ( ) og til réttargæslu Magnúsi Filip Sævarssyni ( ) og Sentor ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 14.10.2024

807/2024

Ákæruvaldið (Marín Ólafsdóttir saksóknari)
gegn
Kristni Magnússyni (Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 8.10.2024

799/2024

Guðfinna Magney Sævarsdóttir og GX Holding Limited (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður)
gegn
BIRK Invest ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 14.10.2024

797/2024

Íslenska ríkið (Þorvaldur Hauksson lögmaður)
gegn
A ( )

Dagsetning áfrýjunar 4.7.2024

795/2024

A (Helga Vala Helgadóttir Bachmann lögmaður)
gegn
B ( )

Dagsetning áfrýjunar 5.10.2024

772/2024

Arnar Ólafsson (Guðmundur H. Pétursson lögmaður)
gegn
Menntasjóði námsmanna ( )

Dagsetning áfrýjunar 30.9.2024

750/2024

A (Guðbjarni Eggertsson lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu ( )

Dagsetning áfrýjunar 24.9.2024

Sjá fleiri áfrýjuð mál