Vinsamlega athugið:

Skrifstofa Landsréttar er opin kl. 9.00-12.00 frá og með 23. júní til og með 29. ágúst nk. Vakin er athygli á vefgátt dómstólanna, fyrir áfrýjunarleyfisbeiðnir og framlagningu gagna. Hlekk á vefgáttina má finna neðst á vef Landsréttar.


496/2025

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (Ásmundur Jónsson aðstoðarsaksóknari)
gegn
X (Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður)

Kærumál. Gæsluvarðhald. Útlendingur

465/2025

A (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)
gegn
Barnavernd Reykjavíkur (Dagmar Arnardóttir lögmaður)

Kærumál. Börn. Barnavernd. Dómkvaðning matsmanns. Yfirmat

377/2025

Icelandair ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður)
gegn
Isavia ohf. og Isavia ANS ehf. (Hlynur Halldórsson lögmaður)

Kærumál. Viðurkenningarkrafa. Lögvarðir hagsmunir. Frávísunarúrskurður felldur úr gildi

377/2024

Páll Vilhjálmsson (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)
gegn
Aðalsteini Kjartansyni (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)

Ærumeiðingar. Friðhelgi einkalífs. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Ómerking ummæla. Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Frávísunarkröfu hafnað. Sýkna

359/2025

A (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður)
gegn
B (Lára V. Júlíusdóttir lögmaður)

Kærumál. Opinber skipti. Óvígð sambúð. Fjárslit. Frávísun frá héraðsdómi að hluta

637/2024

Ákæruvaldið (Anna Barbara Andradóttir saksóknari)
gegn
Ásgeiri Þór Önnusyni (Ómar Örn Bjarnþórsson lögmaður), Breka Þór Frímannssyni (Þorgils Þorgilsson lögmaður), Hilmi Gauta Bjarnasyni (Arnar Kormákur Friðriksson lögmaður) (Hilmar Garðars Þorsteinsson réttargæslumaður og lögmaður einkaréttarkröfuhafa)

Tilraun til manndráps. Hættubrot. Vopnalagabrot. Hlutdeild. Miskabætur

298/2025

Hús & Lóðir ehf. og Snorri Hjaltason (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður) og TM tryggingar hf. og Stefán Magnús Ólafsson (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður)
gegn
Borgarbraut 57-59, húsfélag, Þórunn Elíasdóttir, Ágúst M Haraldsson, María Guðmundsdóttir, Lilja Jóhannsdóttir, Guðmundur Þorgilsson, Jóhannes Magnús Þórðarson, Guðjón Gíslason, Ingibjörg Haraldsdóttir, Steinunn Guðrún Guðjónsdóttir, Páll Lind Egilsson, Ingvi Árnason, Snjólaug Guðmundsdóttir, Guðbrandur Brynjúlfsson, Sigurður Þorsteinsson, Steinunn Pálsdóttir, Guðmundur Eyþórsson, Ingibjörg Vigfúsdóttir, Guðlaug Örlaugsdóttir, Hanna Sigríður Kjartansdóttir, Anders Larsen, Ólöf Brynjúlfsdóttir, Vigdís Kristjánsdóttir, Sigurður Friðgeir Friðriksson, Karitas Þórný Hreinsdóttir, Hans Pétur Diðriksson, Guðbjartur A. Björgvinsson, Erna Einarsdóttir, Sigurbjörn Jóhann Garðarsson, Katrín Ragnheiður Björnsdóttir, Annabella Albertsdóttir, Sigurgeir O Erlendsson, Sigríður Ingibjörg Karlsdóttir, Halldór Bjarnason, Birna Jakobsdóttir (Eldjárn Árnason lögmaður)

Kærumál. Dómsátt. Málskostnaður

405/2025

A, B, C og D (Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (enginn)

Kærumál. Flýtimeðferð. Útlendingar

392/2025

Laufey Ósk Christensen og Óðinn Örn Jóhannsson (Sverrir Sigurjónsson lögmaður)
gegn
Örk ehf., Haraldi Valbergssyni (Hannes Júlíus Hafstein lögmaður) VÍS tryggingum hf., Húsbyggingastjóra ehf. (Heiðar Örn Stefánsson lögmaður) og Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Guðjón Ármannsson lögmaður)

Kærumál. Frávísun. Frávísun frá héraðsdómi staðfest

494/2024

Vörður tryggingar hf. (Magnús Hrafn Magnússon lögmaður)
gegn
A (Ingibjörg Pálmadóttir lögmaður)

Líkamstjón. Uppgjör. Lífeyrissjóður. Árslaun

453/2024

Nesnúpur ehf (Flóki Ásgeirsson lögmaður)
gegn
Hafnarfjarðarkaupstað (Guðjón Ármannsson lögmaður) og Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars hf (Gunnar Egill Egilsson lögmaður)

Sveitarfélög. Lóðarréttindi. Stjórnvaldsákvörðun. Andmælaréttur. Rannsóknarregla. Rökstuðningur. Meðalhóf. Jafnræðisregla

438/2025

A (Einar Oddur Sigurðsson lögmaður)
gegn
velferðarsviði Reykjavíkurborgar (Þórhildur Lilja Ólafsdóttir lögmaður)

Kærumál. Nauðungarvistun
Sjá dóma og úrskurði

Dagskrá

Sjá dagskrá

514/2025

Embætti landlæknis (Hlynur Halldórsson lögmaður)
gegn
Persónuvernd ( )

Dagsetning áfrýjunar 4.7.2025

500/2025

Ómar R. Valdimarsson (lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 30.6.2025

495/2025

Einar Þór Gunnlaugsson (Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður)
gegn
Arnaldi Mána Finnssyni ( )

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

494/2025

Þingvangur ehf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður)
gegn
þb. Arctic B&C Iceland ehf. (Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

493/2025

A (Valgeir Kristinsson lögmaður)
gegn
B ( )

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

490/2025

A (Sigurður Freyr Sigurðsson lögmaður)
gegn
Reykjavíkurborg ( )

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

489/2025

Höskuldur Þór Þórhallsson (Auður Björg Jónsdóttir lögmaður)
gegn
Magnúsi H. Breiðfjörð Traustasyni ( )

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

488/2025

A (Björn Jóhannesson lögmaður)
gegn
Reykjavíkurborg (Dagmar Arnardóttir lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 27.6.2025

475/2025

Þrotabú Sameinaðs Sílikons hf. (Geir Gestsson lögmaður)
gegn
BD30 ehf. (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 24.6.2025

Sjá fleiri áfrýjuð mál