Vinsamlega athugið:

Skrifstofa Landsréttar er opin kl. 9.00-12.00 frá og með 17. desember til og með 2. janúar nk. Vakin er athygli á vefgátt dómstólanna, fyrir áfrýjunarleyfisbeiðnir og framlagningu gagna. Hlekk á vefgáttina má finna neðst á vef Landsréttar.


187/2025

Ákæruvaldið (Anna Barbara Andradóttir saksóknari)
gegn
Önnu Kiluk (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)

Játningarmál. Ávana- og fíkniefni. Fíkniefnalagabrot. Upptaka

541/2024

Jóhannes Helgi Einarsson Bachmann (Hrafnkell Oddi Guðjónsson lögmaður)
gegn
Veðskuldabréfasjóðnum Virðingu (Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður)

Aðild. Aðildarhæfi. Frávísun frá héraðsdómi

393/2025

A (Oddgeir Einarsson lögmaður)
gegn
B (Ólafur Hvanndal Ólafsson lögmaður) og gagnsök

Börn. Forsjá. Lögheimili. Umgengni. Meðlag

373/2025

Ákæruvaldið (Dagmar Ösp Vésteinsdóttir saksóknari)
gegn
Amir Ben Abdallah (Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður) og Mohamed Ali Chagra (Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður) (Sigurður Freyr Sigurðsson réttargæslumaður)

Kynferðisbrot. Nauðgun. Sönnun. Refsiákvörðun. Miskabætur

103/2025

Ákæruvaldið (Dröfn Kærnested saksóknari)
gegn
Sigurbjörgu Sjöfn Rafnsdóttur (Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður)

Ávana- og fíkniefni. Fíkniefnalagabrot. Vörslur. Refsiákvörðun. Upptaka. Samverknaður. Sönnun

261/2025

Ákæruvaldið (Dröfn Kærnested saksóknari)
gegn
Lárusi Guðmundi Jónssyni (Auður Björg Jónsdóttir lögmaður)

Skjalafals. Sönnun. Hegningarauki

492/2024

Fjárfestingafélag atvinnulífsins hf. (Eiríkur S. Svavarsson lögmaður)
gegn
Kristni Brynjólfssyni (Gestur Gunnarsson lögmaður) og gagnsök

Fasteign. Nauðungarsala. Veðskuldabréf

51/2025

Tómas Hilmar Ragnarsson (Magnús Jónsson lögmaður)
gegn
Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi (Bjarki Már Baxter lögmaður)

Aðild. Aðildarhæfi. Skaðabótamál. Málatilbúnaður. Vanreifun. Frávísun frá héraðsdómi

167/2025

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
Hjalta Snæ Kristjánssyni (Sigmundur Guðmundsson lögmaður) (Unnsteinn Örn Elvarsson réttargæslumaður)

Kynferðisbrot. Blygðunarsemisbrot. Barnaverndarlagabrot. Sönnun. Skilorð. Einkaréttarkrafa. Ómerking héraðsdóms að hluta

538/2025

Ákæruvaldið (Anna Barbara Andradóttir saksóknari)
gegn
Maxence Yannick Bertrand (Sævar Þór Jónsson lögmaður)

Fíkniefnalagabrot. Ávana- og fíkniefni. Játningarmál. Refsiákvörðun. Upptaka

862/2024

VKL slf. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður, Oddur Ástráðsson lögmaður, 1. prófmál)
gegn
Jarðvegi ehf. (Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður) og gagnsök

Galli. Riftun. Sönnun. Matsgerð. Bætur að álitum. Skaðabætur

774/2025

A (Björgvin Halldór Björnsson lögmaður)
gegn
barnaverndarþjónustu B (Torfi Ragnar Sigurðsson lögmaður)

Kærumál. Barnavernd. Vistun barns
Sjá dóma og úrskurði

Dagskrá

Sjá dagskrá

869/2025

Landslagnir ehf. (Hilmar Gunnarsson lögmaður)
gegn
Gámaflutningum ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 10.12.2025

868/2025

Húsasmiðjan ehf. (Magnús Ingvar Magnússon lögmaður)
gegn
Vagneignum ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 9.12.2025

865/2025

Vagneignir ehf. (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
gegn
Húsasmiðjunni ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 9.12.2025

862/2025

Ákæruvaldið (Dröfn Kærnested saksóknari)
gegn
Thomas Ragmat Mayubay (Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 5.12.2025

861/2025

Ákæruvaldið (Óli Ingi Ólason saksóknari)
gegn
Luis Alberto Perez Majzoub (Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 4.12.2025

860/2025

JDÓ ehf. (Guðrún Lilja Sigurðardóttir lögmaður)
gegn
Helga Sigurðssyni ( )

Dagsetning áfrýjunar 8.12.2025

859/2025

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
Svavari Óla Ólafssyni (Andrés Már Magnússon lögmaður)

Dagsetning áfrýjunar 3.12.2025

857/2025

Linda ShipInvest GMBH & Co. KG og Assuranceforeningen Skuld (Garðar Briem lögmaður)
gegn
Seatrips ehf. ( )

Dagsetning áfrýjunar 5.12.2025

853/2025

A (Helga Vala Helgadóttir lögmaður)
gegn
barnavernd Reykjavíkur ( )

Dagsetning áfrýjunar 5.12.2025

Sjá fleiri áfrýjuð mál